Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 45

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 45
o — « KjaUarinn. Flestir kannast við sjfikdómana sem vanalega koma með árstíðaskiptum — veðr- abreytingu — kallar fólkið það. Orsakir til þessara sjúkdóma koma ekki með veður- breytingunni, að öðru ley ti en því, hvaða á- hrif hún hefur á Ioftslagið sem maður andar að sör inn i sínum eigin húsum. Með öðrum orðum: sjúkdómsefnið er fyrir í liúsunum, kemur ekki með veðrabreytingunni nœrri eins mikið ogfólk hefur almeirnt haldið. Yér skulum þá snöggvast sltreppa ofan í kjall- ara og hafa með oss ljós. Lot'tið þar er svo þrungið að Ijósbirtan verður dauf, einhver rcmma sezt í nefið og kverkarnar, maður ætlar að kafna, allt þetta orsakast af kolsýru- gufu og ammóníaki.Bráðlega fáum við höfuð- verk, sem sýnir að loftið í kjallaranum er einnig þrungið af brennisteinsvatnsgufu auk áðurnefndra efna. Þessar sýrur og gufur myndast i kartöflu bingnum, sem hefur iegið þar allann vetur- inn og cr farinn að rotna af hita og loftleysi, rotnuðum eplaleyfum, sem af kæruleysi hef- ur verið skilið þar eftir,kálhöfðuin og gulróf- um og svo eru þar myglaðar leyfaraf svin- akjöti. Ilvar sem þú lítur, er mygla og rotn- [17]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.