Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 41

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 41
39 bar þár á hugsunarvillum og mállýtum. En Skemmtileg'ur ér 'Stíllinn, ekki vantar þaö. Legg ég svö' Aldámótin frá mér að sinni. Svava heitir ofur lítil ferköntuð söguskjóða, gefin út að Ivrossi fyrir norðan Gimli í nýja Islandi. Er það niánaðar rit og flvtur mest megnis sögur, .en einmg kvœði og smá ritgjörðir. Allur erfrágang- ur þaáfremur pokalegur, sverta dauf, letur slitið og máð, en pappír bœrilegur þetta ár. Daufur er stíls- máti og velgjulegt hrœsnisbragð að flestum skoðun- um þar er koma frá ritstjórans hendi. Þó er hann vel skýr maður, frjálslyndur inn við beinið og prýð- is vel lesinn fyrir alveg sjálf menntaðann mann. Svava er farin að flytja myndir af Vestur-fslend- ingum, er það myndarlegt og mun auka henni vin- sœldir. ■ Freyja kéinur út í Winnipeg og er máhaðar rit. Er hún lielguð kvennréttindamálum aðallega. Var hún í byrjun, fyrir 6 árum fátæklegt blað, gefin út af vanefnum og tötralega búin. Það var bœði, að hún fékk orð-í eyra hjá stóru ritdómurunum, endu var það vonlegt og útgefendurnir hneyksluðust lítið áþví,sögðu ekkert,en reyndu að gjöra betur og bet- ur. Nú þolir Freyja samanburð við hvert einasta ísl. blað fyrir vestan haf. Hún á sína prentsmiðju sjálf og þarf ekkert að sœkja til annara. Prentvill- ur og málleysur hreint ekki verri en annarstaðar. Annars vil ég ekki fara langt út í að lofa Freyju, erida þó ég myndi satt eitt segja, þar mér er málið svo mjög skilt. Þess skal ég þó geta, að hún er búin að fá sœmilega útbreiðslu og mun í því standa næst gömlu vikublöðunum, Henni aukast daglega vinsældir og fylgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.