Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Síða 51

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Síða 51
49 <>g ofbcldi, sem hvorttveggja innifelst í oröinu vald- stjórn. Hann trúir því ekki aö róstur og óregla verði stillt, með því að mynda úr þeim lögbundnar róstur og valdboðna óreglu. Hann, eins og sagna- meistarinn Guizot, veit, að öll valdstjórn heiir verið mynduð ineð ofbeldi og viðhaldið með valdi, og þegar þær hafa fallið fyrir sér stei'kara valdi, að það hið sama vald, hefir komið í hins stað, og að það ér í eðli sínu alveg hið sama. Hann vcit líka, að í stað þess að bœta þjóðfélagsineinin sem fyrir eru, bætir hún (valdstjórnin) viö }rau nýjum mein- um, sem henni sjálfri er sérstaklega samfara. Og eitt af þessurn meinum er það, að hún áskilur sér. og óskabörnum sínum, einkaleyfi til að níðast á öðr- um. Svo í staö þess að leitast við aö betra þjóðfé- lagið og gjöra það reglubundnara og siðlegra, hefir valdstjórnin beinan hag af að viöhalda óreglu og siðleysi, af því aö án þess gæti hún ekki lifað, það er sá lifandi andi semhún blæs Adam [þjóðfélaginu] í nasir. Váldstjórnin verður að viðhalda glæptin- nm, því með þeim aðallega, viðheldur hún einnig sjálfri sér. Þessu lík gagnrýni á valdstjórn [archisinj leiðir til þeirrar tillögu að afnema hana, en innleiöa An- tirchism \valdstjóniarlcj’si—vithout government|, í hennar stað. Sagan sannar að engar þjóöfélágs- legar umbætur hafa verið gjörðar af valdstjórn, né hafa slíkar umbætur átt upptök sín hjá nokkurri valdstjórn, heldur hafa allar slíkar umbætur orðið til þrátt fyrir valdstjórn, og húri hefir æfinlega bar- ist á móti þeim og hindraö þœr eftir megni. Nið- urstaðan verður eðlilega sú, að fólkið—þjóðfélagiö sé fullkomnara, framgjarnara og betra en vald- *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.