Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 91

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 91
SKTÍTLUR. ®\§> \ t IIIIW^® Ræðustúfar eftir nokkra presta. Djöfullinn rœr á tenæring og hefir tveggja rnaka í hverju rúmi. En þú, drottinn minn! Þú gutlar einn á bát, því enginn vill hjá þér róa nema ég, en þar hefir þú líka einn góöan. Séra Ólafur stúdent, prestur að Fagranesi á Reykjaströnd var aö slá í túni. En þýfi var íjmikiö og ógreitt til sláttu. Þá segir prestur viö vinnu- menn sína: ,,Þaö er eins og ég hefi sagt, segi enn og mun segja,að annaðhvort erenginn guð til,elleg- ar hann er vitlaus. Enginn guð með viti hefði far- ið að skapa þúfur út um allan heim. " Kœrir bræður! Nú er grátt nœrpils Guðbjarg- ar minnar, fokið, stolið eða strokið. Eg bið, því alla kristna menn að kannast við dýrgrip^ þennajog koma honum ef finnst, skilvíslega til mín eða Guð- bjargar minnar.—Amen. Borðaðu hér, þá muntu aldrei borða annars- staðar. Vantar dreng, sem getur opnað öðuskeljar ineð meðmælum. Heiðarleg ekkja æskir,þvotts. Hundur til sals, seméturallt, ersérlega gefinn fyrir börn. Kona heimsœkir vinkonu sína sem á mörg börn. Heima konan sýnir henni hvítvoðung 3 mán- aða gamlan. Eftir að hafa dáðst að barninu segir hún: , ,Og er nú þetta það yngsta!“ JS§pStœkka5ar myndir og rammar að jjo Maryland St. IVinnipeg. Leitið upplýsínga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.