Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 69

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 69
67 þegar hann kemur heim með blóm í barminum?“ ,,Þyki henni sjálíri vænt um blóm erhúnlíkleg til að segja: ,Nei, hvar fékkstu þetta yndislega blóm?‘ eða eitthvað á þá leið. “ ,,Býstu við að liann segi henni það?“ ,, Eg veit ekki, eða hví skyldi hann ekki gjöra þaö?“ ,, O, karlmenn eru kynlegar skepnur. Gefi mað- ur sig nokkuð við þeim, verða þeir heimskulega hrokafullir. Það er liœgt að skapa vandræði með svona. löguðu glensi. Þessi maður lítur þig aldrei sömu augum upp frá þessu. ,,Oghvað, ef hann gjörir það ekki?“ sagði Mary og fór að lesa morgunblaðið. Ut úr því fór hún að hugsa um frelsi í hugsunum orðum og verk- um og um siðferðis lireinleik. Lou hugsaði einnig um siðferöislegt hreinlœti, En hún hugsaði á allt annan hátt. Hún lmgsaðí með annara hugsun, skildi með annara skilningi og mældi það á annara mælikvarða—-sjálf átti hún eng- an. Hvaða skilning skyldi hann leggja í blómagjöf- ina? Sjálfsagt yrði hann aö bi-jóta heilann um það seint og snemma—sofna frá því á kvöldin og vakna til þess á morgiiana, og á meðan verður hugur hans livorki hjá konunni éða börnunum, þar sem hanu þó œtti að vera, og í þessu—einmitt í þessu liggja vándrœðin. Hjónaskilnaöur hefir orsakast af öðru eins og þ'essú. Þannig hugsaði Lou og þessi hugsun kom henni til áð líta heift-þruTignum augum í áttina til Mary. Mary hefir víst fúndið það á sér, því hún leit upp og yfir í bekkinn þar sem Lou sat. Það var Iieldur ekkert ónáttúrlegt við það, því c>ss er kennt,

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.