Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 76

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 76
74 liafiö, næst aö gœöum er kaffi frá Indía og Ceylon. Svo kemur gott kaffi frájafa og Miö-Amer. Brasilíu og Liberíu kaffi þykir lakara, en Yementa kaffi lítt drekkandi. Um 1690 var kaffifræ ilutt til Java til aö rækt- ast. Hollendingar voru fyrstir aö rœkta kaffi utan þeirra landa sem þaö er upprunnið í. Brasilía sem nú framleiðir meira kaffi en nokk- urí annað land,byrjaði ekki aö rækta þaöfyr en 1774. Síðan urn miöja 18. öld hefir kaffi ræktun og kaffi neyzla alltaf aukist í heiminum. Skýrslur yfir árin 1895—1901 um framleiöslu kaffis í heiminum eru sem fvlgir: Ár pokar. 1895........................ 10,355,000 190'......................... '3-975,000 Letta sýnir stóran vöxt á 5 árum, yfir hálfa 4

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.