Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 64

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 64
VORKOMAN. Éftir Olga Arnold. þÝTT af Margrétu J. 'Bemdictsson. (AÚGÉÉr hafði elskað einusinni íi æfinni að eins, og' gifst þessum fyrsta elskhuga sínum Þau byrj- uðu búskap í siiotru smáhýsi og lifðu únægjusömu til- breytingalausu lifi. Ilún gjörði héimilið viðkunnan- legt með umhyggju og stjórnsemi og fólkið sagði að heimili þeirra og hjúskapur væri verulegasta fyrir- mynd. Arið eftir, þegar trén voru að vakna eftir vetrar- dáið, og fyrstu blómknapparnir voru að sprínga, út— um það leyti sem Tepnison yrkir um „drauma æsku- mannsins',, stóð Margröt úti í súlnaganginum og horfði hugfangin á pilviðinn, sem breiddi greinar s.ínar, ylir súlnagöng nágrannans sem bjó gagnvart henni. Jean Warren— borðmaður nfigrannans, sem til þessa hafði staðið undir trénu'óséður,— kom í nú ljós. „Þetta er fallegt tré,“ sagði liann. ,,Já, það er yndislegt. Eg heii tekið eftir þroskun þess dag eftir dag og nú eru knapparnir á þvi lielf- ingi stærri en þeir voru í gær,“ sagði Margrét, sem sjálf var rjóð og fögur í morgunsva'.anum. ,,Ég hefi líka séð þig hér á hverjum degi, og mér þykir vænt um að hér cr eitthvað sem laðar þighingað út.“ sagði liann.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.