Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 46

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 46
44 blað og er það í raun réttri. Það blað þykir mér yfirleitt vel skrifað, þó ekki muni þaö alfullkomið fremur en annað á þessari syndumspilltu jörð. Auðvitað hefir því orðið á að segja rangt frá stöku atriðum, en það brennur víða við. Það má þó við það virða, að það gjörir tilraun til að frœða um ■hin nýrri mál, sem á dagskrá eru. Það iiytur og myndir af’íslendingum og æfiágrip, er það mjög merkilegt atriði í verkahring þess. Annar ritstjór- inn virðist vera frjálsiyndur og ber á sér mennta- blœ. Hinn er nú bara prestur. Frágangur á Vín- landi er góður, prófarkalestur sœmilegur og pappír góður. Manitoba 1903, gefið út at fylkisstjórninni í vor sem leið. Var það prentað í prentsmiðju Hkr. og búið undir prentun af þingmanni Gimli, B. L. Baldvinssyni. Er þar margt listilega sagt, ýkjur og öfgar á háu stigi. Eg nenni ekki að fara í gegnum það til muna, álít það gjöri hvorki til né frá, en get þó ekki stillt mig um að benda mönnum á vöru verðlistann svo að fólk geti borið hann saman við reikninga sína og vitað hvort engu hallar. Ég set hér fáein atriði úr listanum: “Kaffi óbrennt, 11 pd. fyrir $1,00 “mulinn sykur 21 “ “ “ “höggvinn ,, 18 “ “ “þorskur salt. 20 “ “ “ Margur myndi telja sig heppinn að komast að svona kaupum. Ég hefi heyrt getið um gyðing nokkurn norður á Jarvis st. í Wpg. sem selur ódýrara en aðrir og auglýsir í Hkr. I ritinu eru nokkrar myndir af húsum og grip- um, einnig vitnisburðir manna hér um þetta land,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.