Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 57

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 57
55 sinn byrjar bún þó ekki þar eö áskoranir þessar komu svo seint að undirbúningstími var ekki nœgur, en verkið þarf að vera svo vandað sem kostur er á, Sagan hefst þá í nœsta árgangi þessa almanaks og vil ég mælast til að þeir sem eru þessu fyrirtæki hlynntir, sýni mér þann greiða að senda mér mynd- ir af þeim mönnum er mest og bezt beittu sér fyrir framfaramál hér vestra, jafnframt æfiágripi þeirra, og yfir höfuð allt sem þeir kynnu að hafa í höndum þessu máli til styrktar, svo sem nöfn þeirra er i helztu félögum voru, gömul bréf og skjöl, reikn- inga, kvittanir, fundargjörðir o. fl. S. B. Skoðanir merkra nianna íi livað stjörn er. Ríkið verður að fara. Þaö er sú stjórnarbylting sem ég verð meðmœltur. Grafið undirstöðuna und- an ríkishugmyndinni, en setjiö í þess stað frjálsa samvinnu og þá hugmynd, að andleg samvinna sé hið eina sanna meðal til að sameina mennina. Með því verður sáð til hinns sanna frelsis—þess frelsis, sem í alla staði er æskilegt. Henrik Ibsen. Sú stjórn er bezt sem stjórnar minnst. Thomas JeffersoN. Þetta er regla valdstjórnarinnar:—Einn maður gjörir eitthvað til að binda annann. Maður sem þekkir mig ekkert, skattar mig, hann sér mig á- lengdar og skipar svo fyrir, að nokkur hluti erfiðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.