Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 57

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 57
55 sinn byrjar bún þó ekki þar eö áskoranir þessar komu svo seint að undirbúningstími var ekki nœgur, en verkið þarf að vera svo vandað sem kostur er á, Sagan hefst þá í nœsta árgangi þessa almanaks og vil ég mælast til að þeir sem eru þessu fyrirtæki hlynntir, sýni mér þann greiða að senda mér mynd- ir af þeim mönnum er mest og bezt beittu sér fyrir framfaramál hér vestra, jafnframt æfiágripi þeirra, og yfir höfuð allt sem þeir kynnu að hafa í höndum þessu máli til styrktar, svo sem nöfn þeirra er i helztu félögum voru, gömul bréf og skjöl, reikn- inga, kvittanir, fundargjörðir o. fl. S. B. Skoðanir merkra nianna íi livað stjörn er. Ríkið verður að fara. Þaö er sú stjórnarbylting sem ég verð meðmœltur. Grafið undirstöðuna und- an ríkishugmyndinni, en setjiö í þess stað frjálsa samvinnu og þá hugmynd, að andleg samvinna sé hið eina sanna meðal til að sameina mennina. Með því verður sáð til hinns sanna frelsis—þess frelsis, sem í alla staði er æskilegt. Henrik Ibsen. Sú stjórn er bezt sem stjórnar minnst. Thomas JeffersoN. Þetta er regla valdstjórnarinnar:—Einn maður gjörir eitthvað til að binda annann. Maður sem þekkir mig ekkert, skattar mig, hann sér mig á- lengdar og skipar svo fyrir, að nokkur hluti erfiðis-

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.