Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 63

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 63
6i „Finna mig? Ilvað svo sem geta þeir viljað mér?‘ ‘ sagði ég. En ég var ekki lengi í neinni óvissu um það. Eg var í laganna nafni tekinn fastur fyrir tiliaun til að mvrða stjórnarformanninn brezka, láv. Salisbury. En ég hefði fúslega liðið margfalt meira en þetta til þess að María kæmi svona til mfn, skjálfandi af hræðslu og með augun full af innilegri bæn vafði hún nú höndunum um hálsinn á mör þarna frammi fyrir báöum lögregluþjónunum. Það hefði verið framur maður sem hefði slitið mig úr þessum yndislegu fjötr- um. María si strax hvernig í öllu lá. Það var mfn klaufalega tilraun að drepa köttinn sem orsakaði mör þenna óleik. Málþráðarskeytið um fyrirætlun mína að drepa lávarð Salisbury var óðar send til yfirvaldanna. Lyfsalarnir fjórir báru vitni um útlit mitt og tilraunir til að fáeitrið, Þetta lá svo opið fyrir hverjum sem sjá vildi. Það er eitthvað leiðinlegt við að vera álitinn brjál- aður. En María gjörir eins og vant er, allt mjög skvn- samlega. Ilún tekur upp hænsnasósuna, bæði til að frelsa líf kattarins og til þess að yíirvöldin gætu gengið úr skugga um, hvaða láv. Salisbury ég ætlaði að drepa. Svo sagði hún lögregluþjónunum alla söguna u:n ósam- lyndið og bardagann milli okkar. Og aldrei áæfi minni hetir mér fundist ég eins líti 11 og þá. ,.Jæja, auiningja vesalingurinn minn! Hvers vegna baðstu mig ekki strax fyrirgefningar? Það hefði þó komið í veg fyrir öll þessi vandræði." Þvi er nú cinhvernveginn þannig varið að mér finnst það hafa verið ög, sem bað fyrirgefningar eftir allt saman. 0g eftir þetta sneiddi ég um langan tíma alveg hjá vini mír.um, piparsveininum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.