Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 69

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Blaðsíða 69
67 þegar hann kemur heim með blóm í barminum?“ ,,Þyki henni sjálíri vænt um blóm erhúnlíkleg til að segja: ,Nei, hvar fékkstu þetta yndislega blóm?‘ eða eitthvað á þá leið. “ ,,Býstu við að liann segi henni það?“ ,, Eg veit ekki, eða hví skyldi hann ekki gjöra þaö?“ ,, O, karlmenn eru kynlegar skepnur. Gefi mað- ur sig nokkuð við þeim, verða þeir heimskulega hrokafullir. Það er liœgt að skapa vandræði með svona. löguðu glensi. Þessi maður lítur þig aldrei sömu augum upp frá þessu. ,,Oghvað, ef hann gjörir það ekki?“ sagði Mary og fór að lesa morgunblaðið. Ut úr því fór hún að hugsa um frelsi í hugsunum orðum og verk- um og um siðferðis lireinleik. Lou hugsaði einnig um siðferöislegt hreinlœti, En hún hugsaði á allt annan hátt. Hún lmgsaðí með annara hugsun, skildi með annara skilningi og mældi það á annara mælikvarða—-sjálf átti hún eng- an. Hvaða skilning skyldi hann leggja í blómagjöf- ina? Sjálfsagt yrði hann aö bi-jóta heilann um það seint og snemma—sofna frá því á kvöldin og vakna til þess á morgiiana, og á meðan verður hugur hans livorki hjá konunni éða börnunum, þar sem hanu þó œtti að vera, og í þessu—einmitt í þessu liggja vándrœðin. Hjónaskilnaöur hefir orsakast af öðru eins og þ'essú. Þannig hugsaði Lou og þessi hugsun kom henni til áð líta heift-þruTignum augum í áttina til Mary. Mary hefir víst fúndið það á sér, því hún leit upp og yfir í bekkinn þar sem Lou sat. Það var Iieldur ekkert ónáttúrlegt við það, því c>ss er kennt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.