Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 91

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 91
SKTÍTLUR. ®\§> \ t IIIIW^® Ræðustúfar eftir nokkra presta. Djöfullinn rœr á tenæring og hefir tveggja rnaka í hverju rúmi. En þú, drottinn minn! Þú gutlar einn á bát, því enginn vill hjá þér róa nema ég, en þar hefir þú líka einn góöan. Séra Ólafur stúdent, prestur að Fagranesi á Reykjaströnd var aö slá í túni. En þýfi var íjmikiö og ógreitt til sláttu. Þá segir prestur viö vinnu- menn sína: ,,Þaö er eins og ég hefi sagt, segi enn og mun segja,að annaðhvort erenginn guð til,elleg- ar hann er vitlaus. Enginn guð með viti hefði far- ið að skapa þúfur út um allan heim. " Kœrir bræður! Nú er grátt nœrpils Guðbjarg- ar minnar, fokið, stolið eða strokið. Eg bið, því alla kristna menn að kannast við dýrgrip^ þennajog koma honum ef finnst, skilvíslega til mín eða Guð- bjargar minnar.—Amen. Borðaðu hér, þá muntu aldrei borða annars- staðar. Vantar dreng, sem getur opnað öðuskeljar ineð meðmælum. Heiðarleg ekkja æskir,þvotts. Hundur til sals, seméturallt, ersérlega gefinn fyrir börn. Kona heimsœkir vinkonu sína sem á mörg börn. Heima konan sýnir henni hvítvoðung 3 mán- aða gamlan. Eftir að hafa dáðst að barninu segir hún: , ,Og er nú þetta það yngsta!“ JS§pStœkka5ar myndir og rammar að jjo Maryland St. IVinnipeg. Leitið upplýsínga

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.