Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 6
6
Kornið h. u. b.. . . kr. 240.00
Hálmur h. u. b. . . — 67.50
Samtals kr. 307.50
Þegar þar frá er dregið verð úlsæðisins og verð
þeirrar vinnu, sem akrarnir þurfa árlega umfram
lúnin, verða eftir kr. 230.00. Svo á að bera verð
töðunnar af einum fullræktuðum hektara saman við
þetta. Jeg geng þá úl frá að af hektarnum fáist 4100
kg. af töðu (það samsvarar 13 hestum af vallardag-
sláttunni), sem rýrni í lilöðu um 20%. Með því að
fóðra á þessari töðu kýr, sem mjólka jafnmikið og
jeta jafnmikið og meðalkýr í nautgriparæktarfjelög-
unum nú, reikna hvert kg. mjólkur 9.2 au. virði, og
gera 30 kr. auk kálfs og áburðar fyrir kostnaði við
kúna, fæst verð töðunnar 6.7 au. pr. kg., eða upp-
skeran af liektar ki. 221.00. Til þess að fá 230 kr.
af heklarnuin þyrfti hvert kg. mjólkur að vera 9.6
au. virði.
Mismunurinn á verði uppskerunnar hjer og í
Noregi er þá a. m. k. svo lítill, ef nokkur er, að
vegna landgæðanna hlýtur að vera viðeigandi að
leggja járnbraut hjer undir sömu staðháltum og þar.
Samanburð á engi hef jeg einnig gert, og verður
niðurstaðan svipuð.
Rœktun landsins. Viðvíkjandi horfunum fyrir
ræklun landsins vil jeg aðeins minna á, að nú er
verið að undirbúa áveitu á Flóann, sem á að taka
yfir h. u. b. 17.000 hektara. Mjer telst svo til, eftir
sögusögnum búfræðinganna um það hvað áveilulönd
gefi af sjer, að hún ætti að framleiða _fóður fyrir
eitthvað 7000 kýr, umfram þann pening, sem nú er
á þessu svæði, og áburður sá, sem þessar kýr gefa
af sjer, mun gera það tiltölulega auðvelt að rækta
alt hitt landið í Flóanum, sem liggur of hátt fyrir
áveituna, á 20—30 árum eflir að áveitan er komin
í full nol. Samskonar möguleikar fyrir áveitum og
ræklun eru fyrir hendi í fleiri sveitum Suðurlág-
lendisins, en all svæðið er nú afskorið frá markaði
meira en hálft árið, og það lamar allar framkvæmdir.
Eftir því sem meðalkýr á þessu svæði mjólka nú,
þá er hver kýrnyt um 205 kr. virði, ef unL er að fá
9.2 au. fyrir hvert kg. mjólkur, en í rjómabúum þeim,
sem nú starfa að sumrinu, og verða að liætta að
vetrinum vegna samgönguteppu, er framleitt smjör
til sölu, sem nemur uin 35 kr. fyrir hverja kú.
Hinn hluti kýrnytjarinnar, sem ætti að nema um
170 kr., er að mestu óseljanlegur, aðeins lilið eitl af
heiinatilbúnu vetrarsmjöri seljanlegt innánlands fyrir
lágt verð. Þetta stendur ræktun landsins fyrir þrifum.
Mjólkursala i Reykjavík. Að því er áhrif braut-
arinnar á Reykjavík snertir, skal jeg aðeins minnast
á mjólkursölu lil neyzlu. Mjer telst svo til, að í
Reykjavík, Hafnaríirði og nærsveitunum sje nú 1
kýr fyrir hverja 18 til 20 manns. Eftir því ættu
Reykjavikurbúar nú að hafa mjólk úr li. u. b. 700
kúm, eða um 116 lítra á mann árlega. Til saman-
burðar má geta þess, að i Norður-Þingeyjarsýslu,
þar sem sauðfjárrækt borgar sig miklu betur en
nautgriparækt, er 1 kýr fyrir hverja 6 menn, og má
þó ælla að þar sje ekki framleidd meiri kúamjólk,
en hætilegt er álitið að hafa til neyzlu.
Þessi mjólk hjer í Reykjavík kostar nú 20 au.
lítrinn. Ef járnbrautin kæmi, mundi verðið falla
niður í 15 aura. Ef menn vildu spara útgjöld sín
lil mjólkurkaupa setn verðlækkuninni svarar, þá
næmi það nær 80 þús. kr. á hverju ári. Og ef menn
vildu bæta við sig mjólk, sem sparnaðinum nemur,
þá samsvaraði það mjólkinni úr 233 kúm. Með öðr-
um orðum: Fyrstu 233 kýrnyljarnar, sem járnbraut-
in ílytti til Reykjavíkur austan að, mundi hún færa
bæjarbúum ókeypis.
2. Nogle Ueniærkninger oni Ileykjavik Havn.
Indledning til en Iliskussion i Verkfræöingaljelag Islands d. 28. April 1914 af Ingeniör N. P. Kirk.
Udviklingen af Reykjavik Havn fremgaar bedst
af Havnekommissionens Prolokol; den autoriseredes
d. 13. December 1855 og det förste Möde afholdtes i
Maj 1856; Havneudvalget hestod dengang af By-
fogeden som Formand, 1 Borgerrepræsentant og et
Medlenr valgt mellem Borgerne; först ved Havnelov
for Reykjavik Köbslad af 11. Juli 1911 (ændret ved Lov
af 22. okt. 1912) forandredes til nuværende Ordning:
Borgmesteren er Formand, to Borgerrepræsentanler og
2 Medlemmer, valgt mellem Borgerne. Instruktionen
for Havnekommissionen er daterel 15. Maj 1856, men
der har sikkert ikke været megen Trafik paa Havnen
i de Tider, thi Havnekommissionen holdt ganske vist
de to förste Aar 7 á 8 Möder aarlig for at faa an-
bragt to Böjer, en ved Akurey og en paa Havnen
(formentlig ved Engey), men derefter afholdes der
som Regel kun et eller 2 Möder aarlig og adskillige
Aar intet Möde; særlig i Tidsrummet 1863—1902
synes Interessen at have været meget ringe, hvilket
bedst skönnes af at der kun sjælden holdes Möde og
da mest for at diskutere hvorvidt Havnens Formue
bör anvendes til en Barneskole.
Formuen som Havnen ejede var i Januar 1856
316 Rigsdaler og i Marts 1858 c: 374 Rigsdaler, men
derefter er der et Opsving saaledes at Formuen 1866
var vokset til 2014 Rigsdaler og senere har der jo