Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 22
22
I. Helstu brýr.
Nafn Lengd alls ni Reiknað liaf Gerð Verð
m kr. au.
Evstri-Rangá 43,o 13,2-j-16,i-{-13,2 Steinsteypubitar 16002 01
Fáskrúð í Dalasýslu 31,o 3X 10,2o Sömul. 6591 84
Giljá í Húnavatnssýslu 21,4 2X10,50 Sömul. 3241 42
Hölkná í Norður-Múlasýslu ... 18,(8 Steinsteypubogi l 8400 00
Miðfjarðará í Norður-Múlasýslu ... 18,04 Sömul.
II. Akvegir.
Nafn Lengd km Breidd m Verð kr. au.
Borgarfjarðarbraut 6,i 3,75 16258 20
Reykjadalsbraut 5,0 3,75 10989 32
Eyjafjarðarbraut 3,5 3,75 9795 13
Húnvetningabraut 3,9 3,75 8229 15
Skagafjarðarbraut 2,7 3,75 9059 69
Grímsnesbraut 4,5 3,75 9928 56
Stykkishólmsvegur 2,4 3,15 7606 56
Nesjavegur, Austur-Skaftafellssýslu 3,8 3,15 4610 08
Hróarstunguvegur 1,5 3,15 5523 38
Við Fáskrúð í Dalasýslu 1,0 3,15 2450 00
2. Kitsímar og talsímar.
I. Bygður tvíþættur talsími frá Fáskrúðsfirði til
Djúpavogs úr 3,3 mm koparþræði; 75 km
stauraröð; 150 km þráður. Byggingarkostnaður
ca. kr. 54700.00.
II. Skipt á 4 mm gl. járnvírinn milli Egilstaða og
Reyðarfjarðar og 3,3 mm koparvír og strengdur
tvíþættur 3,:i mm koparvír milli Reyðarfjarðar
og Eskifjarðar á eldri stauraröð, samtals 100
km þráður. Kostnaður ca. kr. 14550.00.
III. Flutt ritsíma og talsíma af Smjörvatnsheiði yfir
á Hellisheiði, sem byrjað var á 1913. Iíostnað-
ur 1914 ca. kr. 20800.00.
IV. Tvíþætlur talsími frá Vopnafirði að Bórshöfn
úr 3 mm bronseþræði; 57 km stauraröð; 114
km þráður. Byggingarkostnaður ca. kr. 47550.00.
V. Tvíþættur talsími milli Akureyrar og Breiðu-
mýrar úr 3,3 mm koparþræði á eldri stauraröð,
84 km þráður. Kostnaður ca. kr. 13200.00.
VI. Tvíþættur talsími milli Borðeyrar og Sauðár-
króks úr 3,3 mm koparþræði á eldri stauraröð,
218,4 km þráður, þar af l,i km sæsími. Kostn-
aður ca. kr. 36100.00.
VII. Tvíþættur talsími milli Kalastaðakots og Grundar
í Skorradal á eldri stauraröð úr 3 mm bronse-
þræði, 52 km þráður. Kostnaður ac. kr. 4850.00.
VIII. Tvíþættur talsími frá Miðey að Vík í Mýrdal
úr 3,:i mm koparþræði; 64 km ný stauraröð,
128 km þráður. Byggingarkostnaður ca kr.
37200.00.
IX. Til stofnunar nýrra stöðva á eldri línum, til
nauðsynlegrar útfærslu og umbóta, þar á meðal
til að fjölga notendalínum á ýmsum stöðum er
varið kr. 7500.00 7 nýTjar landssímastöðvar
eru stofnsettar á árinu.
X. Ennfremur hefur landssíminn sjeð um bygg-
ingu einkatalsímans milli ísafjarðar og Súg-
andafjarðar, 15 km ný stauraröð með 50 km
4, 4,5 og 5,3 mm járnþræði; milli Gerða og
Sandgerðis 5 km ný stauraröð með 10 km
4 mm járnþræði; milli Miðeyar og Dalsels 2
km, ný stauraröð með 10 lcm 2 mm járn-
þræði, og milli Víkur í Mjudal og Reynishverfis
og Pjeturseyjar með 30 km 2 mm járnþræði á
stauraröð landssímans. 0. Forberg.