Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Page 42

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Page 42
Carl Sifiiíner, Ruykjayík Símnefni: Höepfner, Reykjavík Talsimi 21 útveg-ar allskonar BYGGINGAREFNI t.d.: Cement, þakjárn, þakpappa (Tíking o. fl. teg.), sauni, asphalt, eldf. stein, el<lf. leir, veggjapappa (fl. teg.), striga, málningarefni, oJfna, eldavjelar o. m. fl. beina leið frá útlönium og- líka frá fyrirlig’gjandi birgðum í Reykjavík. DVERGUR, trjesmíðaverksmiðja og timburverslun (Fygenring & Co.). Haínarfiröi. Símneíni: Dvergur. Talsími 5 og IO. Heí'ur fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíða. — Húsgögn, ýmis konar, svo sem: Rúmstseði — Fata- skápa — Fvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á alls konar húsgögnum.— Rennismíðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sænsku timbri, sementi og pappa, Timburverslunin tekur að sjer byggingu á húsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á.

x

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/404

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.