Afturelding - 01.04.1961, Blaðsíða 5
aFTURELDING
Söfnuðurinii
Hvað er söfnuður Guðs? Við hvað
rná líkja honum? Er hann eins og
iþróttafélag, stúkufélag eða klúbb-
ur, þar sem menn koma saman um
nokkur sameiginleg „áhugamál?“
svo að eitthvað sé nefnt.
Nei — langt frá því. Hann á enga
hliðstæðu í mannlífinu.
Söfnuður Guðs er andleg stofnun,
nýsköpun Guðs, leyndardómur sem
var hulinn á tíma Gamla-sáttmálans,
en opinberaður postulum og spá-
mönnum Nýja-sáttmálans fyrir Heil-
agan Anda.
Á hvítasunnudag, þegar Andan-
um var úthellt yfir lærisveinahóp-
inn, þar sem þeir voru komnir sam-
an einhuga í kærleika, með eftir-
væntingu til bænarinnar, þá fædd-
ist söfnuðurinn raunverulega fram,
og sá í fyrsta sinn „sitt dagsins ljós“.
Þannig fæðist líka alltaf eitthvað,
fyrir Guðs Anda til blessunar og
uppörvunar, þegar Guðs fólk kem-
ur einhuga til bæna.
Þau árin sem lærisveinarnir voru
í „skólanum“ með frelsaranum, eft-
ir að hann kallaði þá, og allir erfið-
leikar sem urðu í sambandi við
krossfestinguna, var aðdragandi og
maðurinn sjálfur. Það er andi okk-
ar sem kemst í samband við Guð
og hefur andlegar reynslur. Það er
hann, sem vaknar upp, fæðist á ný,
verður lifandi og kemur í andlega
þjónustu, þegar við frelsumst. Það
er starfsemi anda okkar að þakka
að við getum tekið á móti andlegri
blessun, fengið andlega þekkingu og
heilagan skilning á hlutum sem
heyra himninum til.
Sálin í manninum rúmar skilning-
arvit hans, vilja, skynsemi, hugsun
og tilfinningalíf. Hún er miðdepill-
inn í hinu persónulega, mannlega
undirbúningur fyrir undur hvíta-
sunnunnar, — skírn Heilags Anda
Eldur Guðs kom yfir tjaldbúð-
ina í eyðimörkinni, og dýrð Drott-
ins fyllti búðina.
Eldur Guðs kom niður, og dýrð
Drottins hneig niður yfir musterið í
Jerúsalem.
Eldur Guðs féll yfir fórnina og
altarið á Karmelfjalli, sem svar við
bæn Elía spámanns.
Eldur Heilags Anda býr í söfn-
uði Guðs á jörðu í dag, því að tung-
ur sem af eldi væru birtust, og
kvísluðust og settust á einn og sér-
hvern þeirra, á hvítasunnudag. Þá
töluðu þeir í fyrsta sinn öðrum
tungum, eins og ANDINN gaf þeim
að mæla.
Hrein hjörtu og hrein orð. Hrein-
ar hugsanir og bænasvar. Hrein trú
og eldur Guðs í hreint hjarta fer
alltaf saman.
Jóhannes skírari sagði: „Hann
(Jesús) mun skíra yður með Heilög-
um Anda og eldi.“ (Lúk. 3,16).
Sá sem ekki trúir á „undur“ eða
„kraftaverk“ og er alveg jarðbund-
inn í hugsun sinni, og sér ekki ann-
að en það sem efnislegt er, hann
hyggjuviti. Sálarstarfsemin gefur
okkur samband við það sem gerist
í kringum okkur, og gegnum hana
öflum við okkur þekkingar um það,
sem tilheyrir þessum heimi. Sálin
er takmörkuð og getur aðeins skilið
það sem tilheyrir hinu jarðneska.
Hún getur aldrei reynt eða rann-
sakað til hlýtar þá hluti sem eru
yfirnáttúrlegir og himneskir. Þang-
að nær aðeins hinn endurfæddi og
lifandi andi mannsins. Það er þess
vegna aðeins náttúrleg þekking, sem
við tileinkum okkur gegnum okkar
skilningarvit.
Garðar Ragnarsson.
skilur aldrei eðli og líf safnaðar-
ins. Því að söfnuðurinn er myndað-
ur á yfirnáttúrulegan hátt og er þar
af kiðandi svo frábrugðinn öðrum
félögum og mannlegum stofnunum.
Guð er eigandinn að söfnuðinum,
þar sem Kristur keypli hann Guði
til handa með blóði sínu úthelltu á
Golgata.
Jesús Kristur er höfuð safnaðar-
ins, verndari og frelsari. Á hans
friðarverki er hann byggður. Hann
er sá klettur sem ekki haggast um.
tíma og 'eilífð, og hlið heljar (helvít-
is magt, þýð. 1863) mun eigi verða
söfnuðinum yfirsterkari.
Heilagur Andi er aflgjafi og hið
innibúandi líf safnaðarins, sem
aldrei deyr, því að Guð getur ekki
dáið. Það er Andinn sem lífgar,
holdið gagnar ekkert, sagði Jesús.
Orð Guðs, BIBLÍAN, er mæli-
snúra og lögbók safnaðarins, og
breytni samkvæmt Guðs Orði skap-
ar heilbrigt safnaðarlíf og kjölfestu.
Nýja testamentið talar um söfnuð-
inn bæði í eintölu og fleirtölu. Allir
frelsaðir, hvar sem þeir eru á jörð-
unni, rauðir, svartir, brúnir, gulir,
hvítir, og hvaða tungumál sem þeir
tala, mynda hinn stóra alheims-
söfnuð Guðs barna. Það er sú eina
Iijörð, sem hefur einn hirði, þar
Framli. á síðu 24.
21