Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 6

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 6
inguna. Voru logarnir og eidtungurnar svo bjart- ar og 'hreinar að enginn eldur sem við þekkjum á jörðu líktist þeiin. Hallelúja! Meðan ég í Andan- um 'horfði á þetta, frá mér numinn, tók eldurinn dásamiega fögrum hreytingum. Eldurinn skipti sér í smá eida, svo þúsundum skipti. Þeir líktust Iþá hjörtum stjörnum, sem sigu niður á jörðina, hér og þar, -til mannfólksins. Um leið sagði Guðs Andi við mig: „Þetta er vakningin, sem koma sica'l.“ Og nú opinberaöi Guð -það fyrir -mér, að hann viidi enn á ný senda -vakningu, en 'hún -mundi vara st-uttan t-íma, en yrði Iþví kröftugri. Vakning þessi s-kyidi draga alla t-il sín, er frel-sast viidu, bjarg- ast og -sameinast brúðarskara Krists. H-ún mun geys- ast fram og mikiir hlutir munu ske á þeim dög- um, sem vakningin -varir. Þá mun og brúðurin hreinsast og hel-gast, svo að hún verði viðbúin að mæta Jesú í skýjunum. Fimmtudaginn 1. apríl 1971 var ég í heimili mínu. Það v-ar fyrir ihádegi. Þá kom Heilagur Andi yfir mig og mér 'birtis sýn. Ég sá dimmt -ský á himninum. Það kom úr suður átt, og fór yfir Skandínavíu, yfir Norðuriöndin. Andinn sagði, að mælir syndarinnar væri orðinn svo stór að hann væri orðinn til jafns við syndir Sódómu og Gómorru. Sagt var, að Drottinn Ihefði lengi séð í 'gegnu-m fingur við iþessar iþjóðir. Margvíslega náð hefði Ibann sýnt þeim, aðvarað þær og sent þeim vitjun á vitjun ofan. En iþrátt fyrir það hefðu þjóðir þessar haldið áfram í grófum og náttsvört- um syndum. Þó vildi Drottinn í náð sinni eenda enn vakningu. En 'hann vænti þess að fól'k hans á Noröuriöndum yrði hiSjandi fólk, brennandi fólk í trúnni, sem vildi hiðja úthaldandi fyrir 'löndum og lýðum. Vænti hann þess að það mynd- aði hænakeðjur, sem Iþað slægi um NorSurlönd. Og iþetta skyldi vera lifandi hæn, máttug bæn, fyrir augliti Drottins. Það, sem ég hef séð í Andanum er aivarlegra en sagt verSi. Ég hef grátið og stunið vegna þeirra stóralvarlegu liluta, sem henda mun-u, sem afleiö- ing af syndsamlegum verkum mannanna. Fólkið á Norðurlöndum heldur áfram að fremja hinar grófustu syndir, á-n þess að hafa bugmynd um þann dóm, sem þær kalla yfir fólkið. En Andinn eegir, að ef -landslýðurinn beygi sig fyrir Guði, þegar vakningin kemur, muni 'hann draga dómana til 'baka, sem lönd iþessi eru í þann veginn að kalla yfir sig. Hvers konar dómar þetta eru, var mér ekki leyft að sjá. í lok máls síns segir Axel Lindkvist: „Ég hef stunið í angist minni frammi fyrir Guði og spurt: Hvers -vegna þarf ég endilega að bera fram fyrir fólkið allar þessar alv-arlegu -sýnir og viðvaranir?“ Þá ’hefur Drottinn svarað: ,,-Þú skalt fram'bera al’lt, sem ég læt Iþig sjá -og reyna, þú mátt ekki lþegja.“ Þess vegna hef ég m-ikl-a ábyrgð frammi fyrir Guði.“ Tekið úr „Korsets Budskap“, Helsingfors, 15. maí síðastliðinn. Afturc'lding ileyfir sér -að hæta við þessum orð- um: Það sem Axel Lindkvist hefur fengið að upp- li-fa og liann segir frá, her mörg einkenni hins e'kta og sanna. Bihlían aðvarar okkur og segir: „Fyrirlitið ekki spádóma,“ en 'bætir við „prófið allt.“ Og hafi Drottinn talað, vei okkur þá, ef við vi-’ljum ekki talca viðvaranir hans til greina, sem hann í kærleika sínum sendir okkur. Hvers vegna gerðist Jesús maður? Tveir mcnn voru á gangi í skógi og töluðu meöal annars um máttarverk Guðs. Annar ijreirra, sem ekki ha-fði opnað hjarta sitt og huga fyrir hinu guðdómlega ljósi, sagði fyrirlitlega: „Hvernig getur maðurinn með sínum tak- mörkunum þekkt Guð? Hvernig getur hann skilið Guðs vilja?“ Hann henti með fyrir- litningu á mauraþúfu, þar sem þúsundir af smádýrum voru upptekin við vinnu og sagði: „Hvernig geta þessir maurar skilið það sem býr í huga mínum?“ Eins og elding kom svarið: „Aðeins á einn hátt: Með því að þú gerist maur og segir þeim það.“ í svarinu felst alll Iþað sem við þurfum að vita um þessa hlnti. Sjálfur Guð gerðist maður gegnum sinn eigin Son, til þess að við gætum öðlazt óhagganlegt traust til hans. J. Stuart IJolden. 6

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.