Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 25

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 25
eigin eyrum, en eftir því sem tíminn leið, varð Gurlí æ duglegri og fékk meiri áhuga á námsefninu. Enginn var glaðari en hún sjá'lf. Það var svo óvanalegt fyrir hana að fá viðurkenningu fyrir það sem hún hafði gert. E'lsa tók fl jótlega eftir því að vinkona henn- ar var glöð, og sjiáilf gladdist hún yfir, að hafa fengið liugmyndina um að hjálpa vinkonu sinni. Og gaman verður að sjá einkunna- bókina hennar Gurlí eftir prófin. Svo kom að Iþvi að Elsa gat bytjað aftur í skólanum, og ihún ihlustaði með athygli, þegar Gurlí var spurð um eitlhvað. Þetta gekk vel, og E'lsa ákvað með sjálfri sér að 'halda áfram með að hjálpa Gur'lí, einnig eftir að hún kom 'heim. Þar sem hjálp 'hennar hafði komið að gagni, þá var það ómaksins vert. Og hún spurði Gurlí að þessu, þegar þær 'komu út í skólagarðinn. — Þú getur komið heim með mér þegar skólinn er búinn. En þú verður að lofa mér, að segja engum frá þessu. Gurlí varð samstundis á sama miáli. Hún 'hafði verið svo hrædd um, að þegar thún ætti að lesa námsbækurnar ein, þá mundi henni fara að ga-nga il'la að svara eins og áður. For- eldrar iþeirra ihöfðu ekkert á móti þessu, sem telpunum 'hafði komið saman um, svo að þær voru heima hjá ihvor annarri til skiptis. For- eldrar Gurlí voru jafn g'löð yfir þessari hjálp eins o-g hú-n sjálf. Sú mimnimáttarkennd sem Gurlí hafði haft, ilivarf nú með öllu, og nú gek'k ihenni betur að umgangast skólíafólaga sína. Ke-nnarinn var undrandi á þessari breytingu, sem var orðin á Gurlí. Hann hafði spurt Itana, en henni var svara 'fátt. Ei'tt sinn er iþær voru á leiðinni heim, spurði Gurl-í: „Segðu mér, Elsa, hvers vegna má é-g 'ekki segja, að það sért þú, sem hjá'lpar mér. Þú getur verið viss um að kennarinn mundi hrósa þér, og aðrir mundu dáðst að því, sem þú hefur -gert.“ Elsa -svaraði mjög alvarlega: „Mamma hefur sagt, að maður eigi ekki að hrósa sér af góð- verkum sínum, því að þá missi maður gleðina af því sem maður gerir, en þú mátt trúa því, að ég er glöð yfir að þér -gengur betur en áður. Gurl.í skyldi vinkonu sína ekki sem bezt. En hún virti ósk hennar um að halda þessu 'leyndu. Þess vegna fékk hvorki kennarinn eða krakkarnir neitt að vita um þetta leyndarmál. Elsa og Gurlí voru síðan vinkonur í gegn- um alik -lífið, þó að þær gengju hvor sína menntabraut. Breytt viðhorf Framliald af bls. 22. er Hans Dalman. Ég var áSur húsbóndi bans, nú er -hann yfirhoðari minn.“ H-vernig ilíkar þér það nú, að vera undir hann gefinn?“ sögSu menn. „Jú, þaS skal ég segja ykkur. Þegar ég starfa meS -Hans Dalman, finnst mér hann vera allt í senn: jafningi minn, vinur og félagi. Hann er (bezti -samstarfsmaSur, -sem maSur getur óskaS sér. Og sem húshóndi er hann stefnufa-stur, en ekki stifur, réttsýnn en ekk-i ráSríkur. Hans hefSi haft ástæSu til aS koma öSru vísi fra-m viS mig, af því aS þaS var ég, sem sagSi honum upp stöSu hans áSur. En hann hefur aldrei meS einu orSi minnzt á -þeftta. Þess ve-gna virSi ég engan mann eins og hann.“ „Er hann trúaSur?" „Já, eins og trúaSir menn eiga aS vera, ti-1 þess aS aSrir menn get-i vir-t þá,“ var Robert Olsson vanur aS segja. „Slíku-m manni óskar maSur sjálf- ur aS líkjast. Hann er alltaf glaSur og bjartsýnn og aldrei missir hann jafnvægiS. Og þetta er ekki aSeins á yfirfborSinu, hel-dur lítur út fyrir, aS þetta sé hans innsta eSli.“ ÞaS er enniþá mikilvægt aS vera guShræddur og heiSarle-gnr í allri sinni framkomu, enda þót-t aS þaS virSist ekki borga sig í bili. ÞaS gildir ennþá aS setja -von sína til GuSs. GuS er ekki dauSur. Armar lians eru útrét-tir yfir ailla jörS- ina. Augu h-ans hvíla á hinum réttlátu. Hann er fær um aS gerbreyta 'kringumstæSunum, þeim til góðs er á hann vona. 25

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.