Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 19
Viö viljum frœ&ast
S.O. SVENSSQN IW
BIBLÍUSPURNINGIN wShz
Er hrösun sama og fráfall?
. . . .Þú ihefur skrifað 'bréf og greint frá kring-
umstæðum iþínum. Þú segir frá ástæðum fyrir
óhöppuin þínum. Þér finnst þú vera langt frá
Guði. Þess vegna kallar þú þig fráfallinn.
Ég get ek'ki tekið allan ilífsgang þinn fyrir til
svars, en eitt vil ég staðnæmast við.
Þér verður á, sem mörgum öðrum að greina
ekki á milli hrösunar og falls. Þú álítur að með því
að hrasa til syndar, þá sé Guð svo langt frá þér.
stund og þeim stað fékk 'hún að reyna þetta dá-
sam'lega undur náðarinnar, að endurfæðast til lif-
andi vonar á Krist Jesúm.
Björg mætti mikilli mótstöðu í heimili sínu, eft-
ir að hún tók á móti Kristi. En hún uppgötvaði
leyndardóminn til að varðveitast í trúnni. Hún gerði
það með því að slunda hænina og lestur Guðs orðs.
Langa leið þurfi hún að fara til þess að geta tekið
þátt í sam'komum trúaðra sér til uppbyggingar. En
hún horfði ekki í neina fyrirhöfn til að styrkja
trúargöngu sína.
Aldrei getur hún gleymt þeirri yfirfljótan'legu
gieði, sem gagntók huga 'hennar, er hún leiddi fyrstu
sálina til þekkingar á hjálpræðinu í Kristi. Hvílík
gleði og lofsöngur, sem fyllti hjarta 'hennar.
Þú sem lest þessa sömu frásögu, og hefur ekki
fundið Krist, vit það með allri vissu, að hjá hon-
um finnur þú hvíld fyrir anda þinn, fuliviesu, ör-
uggleika og eilíft líf.
(Aðsent) — B. Á.
Les 1. hréf Jóhannesar, sem er skrifað ti-1 krist-
inna manna. í 2. kapítula 1. bréfs Jóhannesar
stendur svo í 1. versinu: „Þetta skrifa ég yður til
þess að þér skuiið ekki syndga. En jafnvel þótt
einhver syndgi, þá höfum vér árnaðarmann hjá
Föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta. Hann sem
er friðþæging fyrir syndir vorar.“
Takmarkið og reglan er að drýgja ekki synd.
'Freistingin er þó við dyrnar og þá liggur hættan
nálægt að geta falilið. Drottinn er ekki langt frá
þeim er falia, þrátt fyrir faliið, heldur er Hann
við'búinn að Ibjáipa og reisa við. í 1. kap. sama
bréfs segir Jóhannes: „En ef vér játum syndir
vorar þá er Hann trúr og réttlátur og blóð Jesú
Krists Guðs Sonar hreinsar oss af allri synd.
Þessi orð eru skrifuð til 'þeirra er upp'haflega
höfðu tekið á móti Jesú sem Frelsara. Hætta tii
syndafalis er þó ávallt fyrirliggjandi. Eða er sá
nokkur til, sem les þessar línur, og sem á Jesúm
sem sinn persónuiega Frelsara, er getur staðhæft
að 'hann hafi gott eitt gert og aidrei syndgað?
En mismunur er á lirösun og falli. Að menn geti
hrasað til syndar sannar hæði Heilög Ritning og
reynslan. Dæmi um þetta eru Davíð konungur í
ísrael og 'Símon Pétur Jónasson postuli. En báðir
fengnu uppreisn, er þeir snéru sér til Drottins. Mis-
munurinn liggur í því að annað er að hrasa og
standa upp, eða faiia og liggja kyrr.
Menn sem hrasa og rísa ekki upp frá syndinni,
geta látið sér vel lynda að ilifa í ssynd og þannig
snúa þeir sér ekki til Drottins, sem einn fyrirgefur
syndir og Iireinsar af synd. Þessir eru kallaðir frá-
fallnir. Ef þú iðrast synda þinna þá ertu ekki frá-
failinn. Þú iharmar feilspor þín, þú biður um
hreinsun og færð hana.
Þú snýrð bakinu ekki við Guði og þá snýr Hann
sér að þér. Leitaðu til reynds trúaðs manns og Iiann
veitir þér þá vegleiðslu sem þú þarfnast.
Satan vili að þú liggir kyrr eftir hrösun þína
og fall. Guð vill íyrirgefa, hreinsa og uppbyggja,
svo þú getir átt samfélag við Hann og sigrandi líf.
Strikaðu út orðið fráfallinn. Þú er það ekki.
En þú ert kristinn sem 'hefur mistekizt. Þú tilheyrir
Jesú, snú þér til Hans heilshugar og þú færð hjálp.
19