Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 24
Le^ndarmálið
Það var erftt fyrir Elsu að vakna og fara
á fætur á morgnana, eftir að mamma hennar
hafði vakið hana. Þess vegna iþurfti hún venju-
lega að flýta sér ti'l þess að geta 'komið í skól-
ann á réttum tíma.
Einnig þennan dag var það sama sagan.
Hún hjólaði allt ihvað hún gat, en í einni
beygjunni skeði óhappið. Hún datt og fékk
slæmt högg á höfuðið. Hún litaðist gætilega
um til að vita hvort nokkur hefði séð til henn-
ar, en hún varð ekki vör við neinn. Hjólið
hafði ekki skemmzt, svo að hún gat haldið
áfram, eftir að hún var staðin upp, þó að
hún fynndi ti'l svima yfir höfðinu.
E'lsa var annars mjög aðgætin stúlka, og
átti 'hún létt með að læra, og kom venjulega
heim með góðan vitnisiburð frá skólanum.
Hún var 'líka góð stúlka, sem ekki gleymdi að
þakka Guði. Hún vissi vel, að það var ekki
sjálfsaigður hlutur, að hún var vel gefin.
Guri'í fékk aftur á móti ekki góðan vitnis-
burð í skólanum, þrátt fyrir það að hún las
mikið, því að hún gleymdi strax öl'lu sem hún
bafði lesið. Skólaféiagarnir vissu vel, að Gurlí
lagði 'hart að sér við lærdóminn, en þó gátu
þeir ekki 'látið það vera, að líta niður á hana,
vegna þess að hún kunni svo illa lexíurnar
sínar. Það kom oft fyrir, að hún var ekki tek-
in með þegar hinir krakkarnir léku sér.
Þennam dag stóð hún sem svo ofit áður úti
í horni iog íhugsaði um einkunnabókina sína,
sem hún var nýbúin að fá. Og sannarlega
'hafði hún 'lagt hart að sér, en það kom ekki
að nokkru gagni. Hvað átti hún að gera? Hún
var tlíka leið yfir því, að mamma hennar og
pabfoi mundu verða svo hrygg, þegar hún
kæmi heirn og sýndi þeim þessar lágu eink-
anir. Það var ekki undarlegt þó að foún væri
hugdöpur. Hún leit snöggt upp og kom þá
24
auga á EIsu í Oiinum enda skólagarðsins. Hún
stóð þar ein, hún, sem venjulega var hin ákaf-
asta að ólmast og leika sér. Ó, hún stóð þarna
og kastaði upp.
Gurlí hugsaði sig ekki lengi um. Hún flýtti
sér til henmar, til að vita hvað væri að. Þó
að Elsa væri með þeim foeztu í bekknum, lét
hún þá sem kunnu minna en 'hún, aldrei
verða vara við það að hún væri foetri. Gurlí
og hún fylgdust öft að foeim úr skólanum.
Ekkert af krökkunum háfði tekið eftir Eilsu,
né því að foún mundi vera lasin, svo að þau
héldu áfram að leika sér. Þegar Gurlí nálg-
aðist Elsu, heyrði foún að foún stundi. Ó, ég
er svo veik, svo veik. Gurli hraðaði sér að ná í
kennarann. Þegar foann heyrði að E'lsa hafði
dottið af hjólinu um morguninn, og að hún
hafði svima yfir höfðinu, skildi hann strax
að hún hafði fengið foeilahristing.
Eisa var flutt á sjúkrahús.
í fyrstu voru skólafélagar foennar duglegir
að heimsækja lrana, og þeir höfðu frá svo
mörgu að segja, svo að Iheimsóknar tíminrn
leið alltof fljótt. En eftir því sem tíminn leið
fóru heimsóknirnar að minnka. Það var bara
Gurlí ein sem var trúföst. Hún kom hvern
einasta dag.
EIsu var farið að langa til að komast aftur
í skólann. Hún foafði góðan itíma til að fougsa
þar sem hún lá, svo að það var kannski ekki
af tiiviljuni, að hún spforði Gurlí einn dag,
hvort hún gæti hjáipað henni með lexíurnar
'hennar. H ún gæti ihvort sem væri ekkert gert.
Og á komandi tíma iásu þær eins mikið sam-
an og þær gátu og heimsóknar tíminn leyfði.
Bæði kennarinn og krakkarnir urðu undr-
andi, þegar það fór að gerast, að Gurlí gat
svarað spurningunum, sem hún fékk í kennslu-
stundunum. Kennarinn trúði varla sínum