Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 15

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 15
Kornmúli í Fljótshlíð Undanfarin ár ihefur Fíladelfíusöfnuðurinn í Reykjavík, haft hug á jarða- eða landakaupum, vegna suinarstarfsemi fyrir (börn. Hefur þar ým- islegt komið tí'l greina ug feiðir verið kannaðar. 12. fdbrúar s.l. var merkum áfanga náð. Þann dag Ibyggði núverandi ilandlbúnaðarráðherra, Hall- dór Sigurðsson, Fíladelfíusöfnuðinum jörðina Kornmúila í Fljótsldíð, til kristilegs barnastarfs. Jörðin er vel í sveit sett, í fögru og þéttibýlu um- hverfi. Túnin eru um 25 hektarar lands, auk órækt- ar móa í sameign með nágrannahæjum. Sunnar- lega í ilandinu rennur Þverá og þar fyrir sunnan eru víðlendir matjurtaakrar. Uon 60 ferm. íbúðarhús, á einni hæð með risi og igóðum útihúsum fékk söfnuðurinn til afnoita. Aug- ljóst var iþegar i upphafi, vegna reglugerða um harnastarf, þá þurfti að hyggja hús, við þau sem fyrir voru. Eftir vandlega athugun, var horfið að því ráði að hyggja við ilbúðarhúsið 90 fermetra við- Ibyggingu, á einni hæð, Iþannig að starfsemin gæti verið undir einu þalki, til að hyrja með og sam- einaður iþá eldhúshúnaður, hiti, raf- og vatnslögn. og til haka á iþessu svæði, sem ikonan steig af. Allt í einu hrasaði einn leitarmaðurinn um eittlhvað. Það var itíkami konunnar. Þarna ilá hún etíffrosin með barnið í fanginu. Hún ha'fði miisst tífið vegna rangrar leiðsagnar. Ef það er svo aivarlegt að segja mönnum rangt til vegar í jarðneskum efnum, hve aivarlegra mun það iþá vera í Iþeirri veru, sem lýtur að eilífðar- máiunum. Ef menn aðhyliast það, að trúa á falsk- ar kenningar, falskt fagnaðarerindi, sem er ber- sýnilega í mótsögn við Guðs orð, þá gildir það dauða er af því ieiðir, ekki aðeins fyrir tímann, heldur fyrir eití'fðina. „En þótt jafnvel vér eða engiill frá himni færi að hoða yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið viðtöku veitt, þá sé hann hölvaður.“ (Gai. 1, 8). Þýtt úr ensku. 6. maí sd. voru 12 bræður úr Fíiadelfíusöfnuð- inum í Rcykjavík og Guðni Markússon í Kirkju- iækjaikoti og synir hans 3 komnir að Kommúla árla dags. Byrjað var á að mæla fyrir grunni hússins, grunnurinn grafinn, síðan slegin umgerð steypu- móta, grunnur jafnaður og einangraður. Síðan var steypt úr meira en 6 tonnum af sementi. Unnið var fram yfir miðnætti, en þá var þessum áfanga lok- ið. Var þar rösklega tékið til höndum og einhugur mikiil í starfsliðinu. 55 dögum síðar, var húsið vígt, tiihúið tii notkunar fyrir 22 sumardvalar- hörn, ásamt starfsliði. — Forstöðukonur í sumar voru þær Irene Hultmyr og Magnea Sigurðar- dóttir. En þær hafa margra ára reynslu úr starf- inu að Görðum d Flateyrarhreppi, sem nú hafa verið seldir og starfsemin flutt að Kornmúla. Yfirsmiður og verketjóri hyggingarinnar var Magnús Guðnason, Kirkjulækjarkoti, sem með mikilli fyrirhyggju og röskleika hefur á ódýran máta byggt þarna mjög vandað og hentugt hús, þar sem allt er þauihugsað, með hagkvæmni og beztu nýtingu í notkun. Formaður hyggingarnefndar var Arinbjörn Áma- son, sem útvegaði teikningar og hefur verið vakinn og sofinn í allri framvindu og framkvæmdum. Guðni Markússon og sonur hans, Grétar, ‘hafa unnið þarna mikið og gott verk. Virðast þeir feðgar allir geta gengið í hin ólíklegustu faghlutverk og jafn- vígir á tré og járn auk vatns, hita, raf- og hreinsi- iagna. 15. jútí var samankomið í Kornmúla 80 manns úr Filjótshtíð og Rcykjavik. Þann dag var hygg- ingin vígð, við mikinn fögnuð og setið yfir hlöðn- um veizluhorðum. Margar ræður voru fluttar og almenn gleði rí'kti yfir því að þessum áfanga var náð. Það mun sannast, að iþetta mun auka starfsemi hreyfingarinnar og þjóna göfugum tilgangi. Megi Drottinn hlessa starfið á Kornmúla, hæði staifs- fó'lk og þá er starfsins munu njóta. Einar J. Gíslason. 15

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.