Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 46

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 46
VígSust 22. júli s.I. Síðasta skipti, er ég kom í heimili 'þeirra hjóna í Noregi, var hann alveg orðinn vonlaus um það, að iþau hjón gætu nokkru sinni komið til íslands. Það var árið 1962. 'Hafði Iþá 'heilsu hans hrakað mjög mikið. Eitt sinn er við vorum að ræða saman um möguleika á íslandsför, sem Ihann sá þó engan, sagði hann eitthvað á þessa leið: „Kannski eitt- hvert 'barnanna minna fari til Islands í o’kkar stað.“ Athygli mín festist ekki mikið við þessi orð þá um sinn, Iheldur miklu fremur við þann angur- væra söknuð 'hans sjálfs yfir því, að hafa ekki getað starfað lengur á íslandi en raun var. Sama kvöld talaði ég á samkomu í söfnuði hans í Fetsund. Þegar ég hafði lokið máli mínu, bað lítil stúlka um það, að fá tækifæri til að segja það isem lá á lijarta hennar. Litla stúlkan var eitthvað um 11 ára aldur. Meðan mærin talaði horfði ég á hana, og þótti athyglisvert hvað barnið svona ungt bar fram ekýran vitnisburð um það sem lá á hjarta hennar, en það var eitthvað í anda kristniboðs. Samkoman var 'kristniboðssam- koma. Og sem mærin stóð þarna frammi fyrir fólkinu var ég að bera saman viss andlitseinkenni og drætti við það sem fannst 'hjá föður hennar. Hún var sem sé yngsta barn Sigmunds og Mildu. Heimkomin þetta sama kvöld, spurði hún mig, á einstaklega barnslegan hátt, hvort ég ætti nokkra íslenzka peninga (málmmynt). Því spyrðu um það? Af því mig langar til að eiga þá, ef þú ættir eitt- hvað af þeim, því að ég er að safna gömlum mynt- um frá mörgum Iöndum, og ég verð endilega að fá gamla mynt frá Islandi, þar sem pabbi minn og mamma 'hafa verið og handleikið svona peninga. Ég átti að minnsta kosti einn gamlan eirpening, sem ég lét hana fá. En ég hugsaði mér þegar ég kæmi iheim til Islands, þá skyldi ég gera betur fyrir hana. En því miður kom ég því ekki i fram- kvæmd. Sumarið 1971 kemur Milda Jacobsen til Is- lands, ásamt einni dóttur þeirra hjóna. Á ein- hverri allra fyrstu samkomunni, sem þær mæðg- ur voru á i Filadelfíu, ef það var þá ekki á þeirri allra fyrstu, ’kom fram boðskapur í Heilögum Anda í tungutali og útlþýðingu. Það var til ungr- ar stúlku, af öðru þjóðerni en íslenzku, sem auheyranlega væri þarna viðstödd, sem gestkom- andi. Inntak Iboðskaparins var eitthvað á þessa 'leið: „Þú munt 'koma aftur til þessa lands og burð um Það, að þau ha£i eignazt frelslð, þegar Einar spurðl hau eftir þvi. Hétt er að geta þess að húsráðendur hafa sjálfir reynt afturhvarfið, og hafa þvi sáð góða sæðinu 1 þá frjóu mold, sem barnshjörtun eru. Fimmtudaginn 24. ágúst. Þá var íjölmenn æskulýðs- samkoma i Filadelfiu. 1 samkomunni ias ungur bróðir nýkomið bréf frá Guðna Markússynl i Kirkjulækjarkoti, í forföllum forstööumanns, sem ekkl var helma: Hér er lltlll kafli úr bréfinu: .....HJartans þökk fyrir samveruna á okkar dásamtega mótl, sem við eig|um eftir að sjá miklnn ávöxt af, fyrir Guðs náð. Við höfum átt mjög góðar samkomur hér síðan á mótinu. 1 dag voru um 30 manns á samkomu hjá okkur. Átta drengir vitnuðu um frelsi sltt. Flmm hér heima, sjötti fór til Reykjavikur i gær, sem einnig hefur öðlazt írelsið. Ég ibað hann að hafa samband við ykkur i Hátúni 2. Þessir drengir vilja allir taka biblíulega skirn. Eg held að þeir vllji heldur taka skirnina i Reykjavík. Við látum þá ráða þvl. Kæmu þá aðstandendur þeirra með. Þá kæmi margit suður frá Klrkjulækjarkoti.... “ Á næstu laugardagssamkomu kom ungur maður, sem verið hefur 1 tvö ár i Ástraliiu. 1 ljós kom að hann haíðl fundið Krist þar i ilandi. Nú var hann alveg nýkominn heim tll Islands, og var að leita að samfélagl trúaðra. 1 46

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.