Afturelding - 01.12.1987, Side 9
0
jólafundur föstudaginn 18. des-
ember, klukkan hálfníu í Geröu-
bergi. Þá hvetjum viö konur til
aö líta upp úr jólabakstrinum og
hugsa um hvaö jólin eru í raun
og veru.
Erlendis er víöa verið meö
biblíulestra um miðjan dag, þar
sem konum er gefið tækifæri á
að fræðast, sérstaklega þeim
sem hafa tekið trú í gegnum
„AgloW', því margar hafa kom-
ist til trúar vegna þessa starfs.
Við leggjum ríka áherslu á
það að allar konur þurfi að finna
sér söfnuð til að eiga andlegt
samfélag. „Aglow" kemur
aldrei í staðinn fyrir kirkju eða
staðbundinn söfnuð.
Hvernig barst „Aglow“ til
íslands?
„Aglow" konur hafa þá hug-
sjón að samtökin breiðist út um
allan heim og höfðu þær lengi
reynt að ná sambandi við ísland
án árangurs. Ég var á ferð á Sri
Lanka í ágúst 1986, en þá var þar
yfirstandandi „Aglow" mót. Ég
hitti konu, sem var ræðumaður á,
mótinu og hófust bréfaskriftir
okkar á milli. Égbað mikið fyrjr
þessu í heilt ár og síðan boðaði
ég til kynningarfundar í vor. Ég
hringdi í konur forystumanna í
kristnum samfélögum og bað
þær að auglýsa fund. Forseti
samtakanna, Jane Hansen og
Gloria Bistline, varaforseti
komu við hér á landi er þær voru
á leið til Evrópu og sátu fund
með okkur í heimahúsi. %
Fyrsti opinberi fundurinn var
haldinn 26. september á Holiday
Inn hótelinu í Reykjavík. Að-
sóknin var vonum framar, því
fundinn sóttu um 130 konur. Éar
fór fram kynning á „Aglow"
samtökunum og gestur okkar
var Helga Zidermaienes frá
Lettlandi, sem gaf vitnisburð.
Hvað gera „Aglow'* konur?
Það er misjafnt eftir þjóðum
hvað gert er. Nú er verið að færa
út kvíarnar með því að ná til
kvenafl sem aldrei hafa heyrt um
Kn|t. í mörgum löndum er farið
út á' göturnar og reynt að boöa
fagnaðarerindið t.d. til gleði-
kvenna, einnig er fariö í l'angels-
in og vitnað.
Alltáf er haldinn mánaðarleg-
ur fundur á góðu veitingahúsi.
Konurnar njóta þess að líta upp
úr hversdagsleikanum og koma
inn á fallegan stað og lofa Guð
saman. Alltaf er einhver sem
gefur vitnisburð.
Hér á landi erum við nýlega
byrjaöar, en við finnum einingu
og kærleika í stjórninni. Við höf-
um það sem markmið fyrst um
sinn að sjá þennan mánaðarlega
fund festast í sessi.
Leiga á sal og auglýsingar eru
fjármagnaðar með frjálsum
framlögum og á fundum er gert
ráð fyrir að konur kaupi sér
kaffi. Fundirnir eru yfirleitt síð-
asta laugardag hvers mánaðar.
Nú í desember verður þó undan-
tekning frá reglunni, þá verður
I [ver er tilgangur „Aglow“?
Konur eiga oft auðveldara
með að tjá tilfinningar sínar við
aörar konur heldur en við karl-
Bmenn. „Aglow" samtökin eru
vettvangur fyrir konur til að
kpma santan og njóta félags-
skaparannarra kvenna.
t>að sem „Aglow" er þekktast
fyrir er kærleiksríkt andrúms-
loft. Margar konur hafa vitnað
um pað að þær hafa komið og átt
í erfiðleikum eða í sorg. Þær
hafa oft fengið lausn, bara við að
koma og vera meðal kvenna sem
jgeíska Drottin. Margar konur
hal'a frelsast. skírst í Heilögum
anda og læknast. Mér finnst
mikilvægast að konum líði vel
þegar þær koma. Þetta er fyrir
konur á öllum aldri. Konur, sem
hafa öðlast „Aglow" hugsjón-
ina, koma með vinkonur sínar
og mæður með sér.
„Aglow“ er 20 ára
i „Aglow" hélt upp á 20 ára af-
mæli sitt í byrjun nóvember í
New Orleans. Þar voru saman