Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 47

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 47
41 komið með spurningar og efasemdir þá, eins og nú. 1 fornöld var ráðist að kristnum mönn- um, ekki aðeins með líkamlegum pyntingum, heldur einnig í ræðu og riti. Það var ritað á móti kristinni trú, það voru gefin út rit gegn kristindóminum, og þá einnig gegn upprisu- trúnni. En hinir kristnu svöruðu með einurð og sannfæringarkrafti. Páll postuli hræddist ekki spurningarnar. Hann svarar. Svör hans finnast enn. Þau eru geymd í I. Kor. 15. — Það er rnikil djörfung í þeim kapítula. Þar biður hann menn að líta á undrið, lífsundrið, sem verður í ríki náttúr- unnar, og þá muni um leið mótast í huga þeirra mynd af upprisunni. Hann bendir þeim á sáð- kornið, sem lagt er í jörðina. Sáðkornið er lagt í jörðina. Það breytist og ummyndast. Það rís upp. Líkami mannsins er lagður í jörðina. Þar leysist hann upp. En það er upprisa í vændum. — Þegar þú leggur sáðkornið í jörðina, þá seg- ir þú með sjálfum þér: Jurtin rís upp. — Það verður horft á jurtir og blóm. — En það sem rís upp, er miklu ásjálegra en það, sem sáð var, miklu veglegra. En það er í sambandi við það, sem var sáð, í sambandi við moldorpið sáðkorn- ið. Á þetta bendir postulinn og beinir svo huga vorum að upprisunni. »Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt.; sáð er í vansæmd, en upp- rís í vegsemd, sáð er í veikleika, en upprís
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.