Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 48

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 48
42 í styrkleika, sáð er náttúrlegum líkarna, en upprís andlegur líkami«. Til skýringar og leiðbeiningar eru oss kristn- um monnum geymdar sögurnar um dvöl Jesú hjá lærisve'nunum, er hann birtist þeim eftir upprisuna. Þeir sáu hann deyja á krossinum. Yfirbugaðir af sorg lcgðu þeir líkama, hans í gröfina. En hann reis upp, hann var hjá, þeim, og fyrir kraft upprisu hansi gjörbreyttust þeir og fylltust heilagri gleði. Þann'g er oss sýnt, hvernig dauðlegur lík- ami vor á að breytast í dýrðarlíkama, og það skelfir oss ekki, þó að vér vitum, að líkaminn leysist upp. Vér trúum á mátt Guðs, Vér trú- um á eilíft líf. Vér viturn um þann lifskraft, sem er sterkari en dauðinn. Það hefir oft verið reynt að útrýma þessari trú. Menn hafa, á margan hátt reynt að afsanna upprisuna. — Fyrir mörgum öldum var ofsókn hafin gegn kristnum mönnum, suður í Evrópu. Margir létu þar lífið. Lík þeirra voru látin liggja á. strætum úti í nokkra daga, til þess að hundarnir gætu náð til þeirra. Því næst var líkunum safnað saman, og brennd til ösku. En hvað gerðu menn við öskuna? Þeir tóku ösk- una og dreyfðu henni út á fljótin. En við vini píslarvottanna sögðu þeir: »Hvar er nú upp- risutrúin?« Hverju svöruðu hinir kristnu? Þeir söfnuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.