Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 49

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 49
43 ust saman, Peir vegsömuðu. Guð, sem hafði upp- vakið Jesúm frá dauðum, og mundi einnig gefa þeim, er dáið höfðu fyrir trúna;, upprisu og ei- líft líf. Andstæðingarnir scgðu: »Hinir dánu eru að engu orðnir. Allt er horfið. Lífið.er horfið«. En hinir kristnu c.ögðu: »Guð getur fundið þá, þeim er ekki gleymt af honum«. Þetta er kristin trú en.n í dag. Spurningin, er þessi: Trúi ég á Guð eða geri ég það ekki? Ég trúi á Guð og vegna þeirrar trúar veit ég, að Guð sér mig, heyrir til mín og kemur mér ti'l hjálpar, þó að ég ,sé eins og lítið sandkorn í óteljandi heild. Eins mun, hann finna mig og þig, þó að við liggjum lágt í mold, þó að við séum horfin héðan. Hvað erum vér á mælikvarða veraldarsög- unnar? Þó að 2—300 mannsi dæu hér á einum degi, það yrði talað um það um stund. En svo mundi fyrnast yfir það. Þe,ss sæust engin merki í sögu heimsins- En þessi er trúin: »Þó að oss verði gleymt af öllum, þá, er oss ekki gleymt af Guði. Ha,nn getur fundið oss* hvernig sem fer um líkamann«. ★ Á hverju byggist þessi upprisutrú? Hún byggist á trúnni á Jesúm Krist. Ég trúi á Jesúm Krist, krossfestan og upprisinn. Það varó páskamorgunn, upprisumorgunn á þessari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.