Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 54

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 54
48 Frá Danmörku eru Nyborgstrand inótin mörg- um kunn. 1 Svíþjóð, Noregi og Finnlandi, mun þeirri reglu fylgt að færa mótin, til, svo þau séu haldin sem víðast í landinu. ISr það gert til þess að áhrifa þeirra gæti víðar. I Noregi eru oft haldin umdæmismót fyrir trúað fólk, sem safna utn 5—6000 þátttakendum. Allt hefir þetta starf orðið til ómetanlegrar blessunar, ba.'ði einstaklingum, og svo kristnu starfi almennt. ★ Hór á, landi hafa slík mót, verið lítt kunn. Emla hefir trúarlíf þjóðarinnar ekki verið ein- kennt þeim hita og innileik, að menn finni sig knúða til að dvelja þannig saman um þetta eina. Þykir jafnvel sumum kirkjunnar mönnum slíkt vera tilgangslaust — kristilega, jafnt sem ma,nn- lega séð. Er það að vonum, því slík mót; eru sprottin upp af þörf þess, kristilega trúarlífs, sem sá einn skilur, er reynt hefir. Það er hvorki miðað við kirkjulegan eða kristilegan áhuga, heldur sannarlegt trúarlíf. Og þe:m, sem það líf eiga, er samfélagið jafn mikil lífsnauðsyn, hvar sem þeir búa. Jafnt í kotríkinu fsland sem í stórveldunum Englandi og Þýzka’andi eða öðrum löndum. Því hlaut og að því að koma hér — sem annarsstaðar — að slík mót yxu upp. Að vísu í fátækt eins og ann- að, en þó af þörf. Er Hraungerðismótið nú al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.