Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 69

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 69
63 ur og búalið bezt, skilja það, af því að þeir hleyptu slíkum átroðningi á tún sitt, og -það í miðjum júní. Ekki kom gestrisnin síður í ljós í öllu, er að að- búnaði og viðurværi þátttakenda laut. Frú Stef- anía Gissurardóttir, kona sr. Sigurðiar, veitti allri matreiðslu forystu og eldaði og hitaði mat og kaffi í eldhúsi ,sínu, Og í bæinn var skipað öll- um þeim, sem á nokkurn hátt voru veikbyggð- ir eða gamlir. Var þar s,vo þéttskipað, að fáir mundu hafa getað fundið út hvílustað handa svo mörgum í ekki stærri húsakynnum, þótt háum verðlaunum hefði verið heitið, fyrir snjall- asta lausni. Og þá var ekki síður erilsamt er þátttakend- ur þurftu að fá plcgg sín þurrkuð, eða heitan sopa til að hressa upp þreyttan líkama. Oft var kliður og maigra manna mál í bæjargöng- um og herbergjum í Iíraungerði þá daga, ,svo vart mátti einstaka rödd greina. Pó fengu allir sitt, og á ég bágt með að skilja, hverniig hús- frey.'an fékk greint hvert skipti hvaðan ósk kom. Og hér vil cg geta þess, þeim til skýringar er svo kunna að hugsa, að hún hafi veitt það eitt, er henni var skyldugt, að það eitt virtist skii- yrði frá hennar hendi fyrir því, að mótið feng- ist haldið í Iiraungerði, að ekki yrði verið að neyða hana til að taka við þóknun. En þakkir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.