Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 75

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 75
69 d. minnist ég’ þess, að eftir kvöldmat á sunnu- dagkvöld var mér reikað inn í eitt tjald, sem í bjuggu þátttakendur utan af landi. Þeir voru að raula lag, sern þeir gjarna vildu læra, en gátu það illa hjálparlaust. Smátt og smátt óx söng- urinn, og loks voru um 20 manns komnir inn í þetta tjaldkríli. Og áfram svall söngurinn og dró æ fleiri til sín, svo menn stóðu, í hnapp fyr- ir utan tjaldið. Þá fóru allir út, og þátttakend- ur söfnuðust saman á torginu og s’ungu hvern lofsönginn á fætur öðrum, Drottni til dýrðar. Það er ógleymanleg stund. Eða þegar verið var að kveðja þá, sem heim fóru á sunnudagskvöld. Þeir, sem eftir voru, sungu uppáhaldssöng mótsins: »Sterk eru and- ans bönd«, eftir séra Fr. Fr. Veðrið var und- ursamlega kyrrt og milt, og kvöldfriðurinn var lagstur yfir landið. Kl. var orðin 10. Og söng- urinn hljómaði með seiðandi mögnun út, yfir landíð, og með einkennilegum samhljóm við hægan, kvöldblæ og kvöldkyrrð. Yfir þessari kvöldstund hvíldi sú helgi, sem aðeins lofsöngs- og tilbeiðslustund til skaparans, getur veitt. Og vér vorum öll gripin af þessari helgi. Vér gátum ekki slitið þessari lofgjörðarstund. Bif- reiðarnar brunuðu úr hlaði og kveðjusöngurinn hljómaði milli vinanna: Þótt skilji lögur lönd ei lýð Guðs skilja höf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.