Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 89

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 89
83 en ekki eins og nú hjá kirkjumálaráðuneytinu. Það ráðuneyti hefir þó guðfræðing, sem fastan starfsmann, sem á að undirbúa öll mál varð- andi kirkjuna. Þættu það mikil undur hér. Scensku rikiskirkjunni svipar að sumu leyti til þeirrar finnsku. Fyrirkomulag safnaðanna, og skipun presta er svipað og í Finnlandi. Hvert hinna 12 biskupsdöema landsin's hafa sitt »dom- kapitel«,, s,em skipar prestana. Það hefir og rétt til að dærna í kirkjulegum má,lum varðandi presta, kennara og skóla;. Dómum þess má áfrýja til venjulegra dómstóla. Sænska kirkjan hefir einnig eigið þing, skip- að 30 prestum og jafnmörgum leikmönnum. Erkibiskupinn er sjálfkjörinn forseti þess,. Það er háð 5. hvert ár og eru málin lögö fyrir það af konungi, eða þingfulltrúum. Þingið ákveð- ur ekki lög, en hefir tillögurétt. 'Ríkisþing og konungur í sameiningu hafa, valdið til þess að setja, breyta og afnema lög varðandi kirkjuna. Þó þarf samþykki kirkjuþingsins. Kirkjuþingið hefir neitunarvald. Lög varðaadi kirkjuna, sem rikisþing og stjórn gefa út, koma: ekki til fram- kvæmda nema kirkjuþing gefi samþykki sitt. 1 Noregi hefir hver söfnuður sína stjórn, sem hefir frjálsar hendur viðvíkjandi frjálsu starfi í söfnuðinum. Þau hafa tillögurétt um skipun presta sinna, en ráðherra skipar hvern, sem Tiann vill. Sóknarnefndirnar hafa, einnig atkvæð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.