Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 6
A Í>E8SU ÁRI TEUJASX LIÐIN VERA;
frá fœöingu Krists 1931 ár;
frá upphafl júlíönsku aldar................................. 6647 ár;
frá upphafl íslandsbyggðar.................................. 1060 —
frá upphaíi alþingis.........................................1004
frá siðabót Lúthers ......................................... 417 —
frá fæðingu Kristjáns konungs hins tiunda..................... 64 —
KON UNGSÆTTIN,
KIUSTJÁN X., konungur íslands og Danmarkar, Vinda og Gotna,
liertogi af Slésvík, Holtsetalandi, Stórmærl, Pjóðinerski, Láenborg
og Aldinborg, fæddur 26, september 1870, kom til rikis 14. mai
1912; lionum gift 26. april 1898 drottning Alexandrlna Ágústa, her-
iogaynja af Mecklenburg-Scliwerin, fædd 24. dezember 1879.
Hynir þeirrat
1. Krónprinz Kristján Friðrekur Franz Mikael Karl Valdemar
Georg, fæddur 11, mars 1899.
2. Knútur Kristján Friðrekur Mikael, fæddur 27. júli 1900.
tðystliini konungsi
1. Hákon VII., Noregs konungur (Kristján Friðrekur Karl Georg
Valdemar Axel), fæddur 3. ágúst 1872; honum gift 22. júli 1896
Maud Iíarlotta Maria Viktoría, dóttir Játvaröar VII. Bretakon-
ungs, fædd 26. nóv. 1869.
2. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. október 1876; honum gift
28. april 1909 Helena Aðalheiður Viktoría Maria, prinzessa af
Slésvík-Holtsetalandi-Suðurborg-Lukkuborg, fædd 1. júní 1888.
Börn þeirra: a. Feódóra Lovísa Karólína Matthildur Viktoría
Alexandra Friðrika Jólianna, fædd 3. júli 1910. b. Karóllna
Mallhíldur Lovísa Dagmar Kristjaua Maud Ágústa Ingibjörg
Pyri Aðalheiður, fædd 27. april 1912. c. Alexandrlna Lovlta
Karólína Matthildur Dagmar, f. 12. dez. 1914. d. Gormur Krist-
ján Friðrekur Hans Haraldur, f. 24. febr. 1919.
3. Ingibjörg Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, fædd 2. ágúst 1878,
gift 27. ágúst 1897 prinzi Óskari Karli Vilhjálmi, erfðaprinzi Svi-
þjóðar, hertoga af Vesturgautlandi, fæddum 27. febr. 1861.
4. Pgrí Lovísa Karólina Amalia Ágústa Elisabet, fædd 14. mars
1880.
b. Kristján Frlðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústao, fæddur 4.
mars 1887.
6. Dagmar Lovísa Elisabot, fædd 23. mai 1890, gift 23. nóv. 1922
Hofjægermester Kammerjuuker Jörgen Karl Gustav Castenskiold
á Kongstedlund, fæddum 30. nóv. 1893.