Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 24
TABLA II.
t. m.
Ótskálar.................+ 0 02
Keflavík (viö Faxaflóa) . + 0 24
Hafnarfjöröur............+ 0 04
Kollafjörður............ 0 00
Búöir....................+ 0 53
Hellissandur.............+ 0 14
Ólafsvík.................+ 0 11
Elliðaey.................+ 0 25
Stykkishólmur . . . . + 0 33
Flatey (á Bréiðafirði) . . + 0 38
Vatneyri.................+ 1 15
Suðureyri (við Tálknafj.) + 1 12
Bíldudalur...............+ 1 32
Pingeyri.................+ 1 38
Önundarfjörður . . . . + 1 34
Súgandafjörður . . . . + 1 59
ísafjöröur (kaupstaður) . + 2 11
Álptafjörður.............+ 1 50
Arngerðareyri . . . . + 1 36
Veiðileysa...............+ 1 58
Látravík (Aðalvík) . . + 2 39
Reykjarfjörður . . . . + 3 41
Hólmavik.................+ 3 39
Borðeyri.................+ 3 58
Skagaströnd (verzlst.) . + 3 38
Sauðárkrókur . . . . + 4 19
Hofsós ....................+ 3 50
Haganesvik ................+ 4 09
t. m.
Siglufjörður (kaupstaður) + 4 30
Akureyri ..................+ 4 30
Húsavik (verzlst.) . . . + 4 58
Raufarhöfn ................+ 4 55
Pórshöfn...................+ 5 24
Skeggjastaðir (v. Bakkafj.) — 5 52
Vopnafjörður (verzlst.) . — 5 33
Nes (við Loðmundarfjörð) — 5 11
Dalatangi..................— 4 47
Skálanes ..................— 5 00
Seyðisfjörður (kaupst.) . — 4 31
Brekka (við Mjóafjörð) . — 4 56
Noröfjörður (Neskaupst,) — 4 57
Hellisfjörður..............— 5 06
Eskifjörður (verzlst.) . — 4 08
Reyðarfj. (fjarðarbotninn) —3 31
Fáskrúðsfjörður . . . — 3 27
Djúpavogur.................— 2 55
Papey......................— 1 40
Hornafjarðarós . . . . + 0 09
Kálfafellsstaður (Suður-
sveit)...................— 0 45
Ingólfshöfði...............+ 0 05
Vik í Mýrdal...............— 0 34
Vestmannaeyjar . . . . — 0 44
Stokkseyri.................— 0 34
Eyrarbakki ................— 0 36
Grindavík..................+ 0 14
PLÁNKTURNAR 1024,
MerkúríuH er jafnaðarlega svo nærri sólu, að hann sést ekki
með berum augum. Hann er lengst i austurátt frá sólu þ. 18. febrúar,
14. júnl og 10. okt., og gengur þá undir 2'/» stundar, l3/* stundar
eftir sólarlag og */» stundar fyrir sólarlag. En þ. 2. apríl, 1. ágúst
og 19. nóvember er hann lengst í vesturátt frá sólu og kemur þá
upp rélt eftir sólarupprás, 1 */e stundar og 2a/» stundar fyrir sólar-
uppkomu.
Venus er í ársbyrjun kvöldstjarna, en gengur þ. 5. febr. fyrir
sólu yfir á morgunliimininn og er lengst í vesturátt frá sólu þ. 16.
apríl. Pann dag kemur liún upp tæpri liálfri stundu fyrir sólarupp-
rás. Hún gengur bak við sólu yfir á kvöldhimininn þ. 18. nóv. Skær-
ast skin hún 11. mars.