Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 136
130
semi félagsins á komandi ári, sem öðlast þvi aðeins
gildi, að 2/3 hlutar atkveeðisbærra fundarmanna sam-
þykki þær.
13. grein.
Forseti kveður til fundar, þegar stjórnin telur þess
þörf, eða 10 aðalfélagar æskja þess. Félagsfundur er
lögmætur, þegar helmingur aðalfélaga mætir.
14. grein.
Þeir aðalfélagar, sem ekki eru búsettir í Reykjavik,
skulu taka þátt í stjórnarkosningu skriflega. Skulu
atkvæðaseðlar þeirra vera sendir þeim með aðalfundar-
boðinu (sbr. 12. gr.) og skulu vera komnir aftur,
útfylltir, í hendur stjórnarinnar fyrir aðalfund, og
vera auðkenndir á þann hátt, sem stjórnin ákveður.
15. greln.
Breytingar á lögum þessum skulu samþykktar á að-
alfundi og ná því aðeins fram að ganga, að 3/4 hlutar
fundarmanna séu því samþykkir. Breytingartillögur
verða því aðeins teknar til greina, að þær hafi verið
sendar aðalfélögum um leið og þeim var boðaður að-
alfundur, og meiri hluti stjórnarinnar sé þeim fylgj-
andi.
Efnahagsrclkniiigiir 1. .Túní 1933.
Eignir:
1. Sjóður..................................... 475,50
2. óseldar bækur, metnar á 40% af söluv. . . 2120,00
3. óseldar bækur hjá skuldunautum (netto) .. 178,30
Kr. 2773,80