Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 71

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 71
65 an, við urðum fleiri og fleiri, og herbergið varð brátt troðfullt. Andi Guðs var nálægur með bænheyrzlur, og hvert afturhvarfið rak annað meðal vor.« Enginn komst hjá áhrifum vakn- ingarinnar. Ef einhver reyndi að vinna gegn henni, þá var hann þegar í stað tekinn fyrir í bæn, unz hann hreifst með að krossi Krists. Það hefir verið sagt — og með réttu — að um það leyti sem G. Williams kom til Hitchcock & Rogers hafi verið ómögulegt fyrir ungan mann að vera þar kristinn, en eftir að vakning- in brauzt út, hafi verið ómögulegt að vera ann- að en kristinn þar. Lengi var beðið fyrir Hitchcock sjálfum, og að lokum hlotnaðist hinum ungu mönnum sú gleði, að heyra hann játa trú sína á Krist op- inberlega. Það var mikill sigur, því að Hitchcock var alla æfi upp frá því eindreginn og mjög fórnfús meðlimur K. F. U. M. Það var föst venja hans, að hann tók aldrei neinn mann í þjónustu sína, án þess að leggja fyrir hann þessa spurningu: »Þekkir þú Krist?« Fyrst í stað var vakningin einungis innan veggja verzlunarhússins Hitchcock & Rogers. En ekki leið á löngu, unz áhrifin tóku einnig að berast til annara verzlunarhúsa. Og er G. Williams komst að því, þá kom sú hugmynd að honum, hvort ekki væri hægt að koma á sam- tökum meðal verzlunarmanna í öllum verzlunar- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.