Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1984, Page 20

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1984, Page 20
ORÐSENDING tíl rafmagnsnotenda á orkuveilusvæði RAFVEITU HAFNARFJAfíÐAfí Á adfangadag jóla og á gamlársdag er mesta álag ársins á rafmagnskerfinu. Þá er hættast viö yfirálagi á strengjum og kerfishlutum og truflunum á ftutningi rafmagns til notenda. Aðal álagstíminn þessa daga hefur verð frá kl. 15.30 til 18.15. RAFMAGNSNOTENDUR Vinsamlegast minnkið svo■ Iftið Ijósanotkun á þessum tima og dreifið einhverju af notkun raftækja yfir á annan tíma, en með því stuðlið þið að öruggara rafmagni um jól og áramót. Með bestu kveðju, Rafveita Hafnarfjarðar •h Alþýðublað Hafnarfjarðar Málgaf’n jafnadarslefnunnar HLJOMPLOTUR! Gjöf sem gleður MÚSIK & SPORT Sími 52887 og 54487 Vissir þú? Að þú færð jólafötin hjá okkur. Við höfum fatnað fyrir dömur og herra á öllum aldri. Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi. Við höfum einnig gjafakort á boðstólum. Sendum í póstkröfu. don cano Munið Puffinsskóna vinsælu visa Á meðan þú skoðar úrvalið, geta börnin leikið sér í leik- horninu. LÍTTU INN OG SJÁÐU!!! EUROCABD MJflRTflD STRANDCOrU 31 SÍMI - 53534 ■\fenslmin« Amaituaun Opnunartími: Mánud.—fötud. 9—22 Laugardaga 9—20 Sunnudaga 10—20 Munið K-tilboðin AUGLYSIR K-verslun er kjarabót Svínakjöty nýtt og reykt Urbeinað hangikjöt, tilboðsverð London lamb Kjúklingar; Hangikjöt að norðan Urval annarra kjötvara Allir jólaávextir Jólagosdrykkir VISA Qfeðtíeg jóí jfliisœít bomandi óft m\fersluninM Amarhnuin Amarhraunl 21 - Slml 52099 TILBOÐ: Appelsínur Epli Klementínur Jarðarber í 1/1 dós Strásykur Konfekt Úrbeinuð hangilœri Úrbeinaðir hangiframpartar Kerti WC pappir Eldhúsrúllur KREDITKORT VELKOMIN

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.