Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 30

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 30
78 HEIMILÍSVINtTRINN. “Viltu liugsa þig betur um'?“ Charles htigsáÐÍ sig um stundarkorn, og' sagði svoi “Þcir gsetu hafa séð yöur vera með peninga, cða koma út úr banka. t>að geta verið t’úsund smá-atriði, er vakiö liafi fenna gmn hjá ]>eim. Þjófar liyggja oft á lítilfjörlegum atvikum“. Gamli ma'ðurinn virti drenginn fyrir sér all-grand- gæfilega, og einkennilegum forvitnis-glainpa Irrá fyrir í augum lians, er liann sagði: “t>ú virðist hafa hýsna nákvsema ]>ekking á sið- vcnji.t ogaðferð ]>jófa'?“ “t>að liefi ég*‘. “Hvar og hvel'nig öðlaðist ]>ú ]>á ]>ekking‘?“ “Með ]>ví, að lesa. Ég er ekki sauðheimskur“. “Við skulum fara yfir að húsinu. Vi'ð skulum fera inn, og segðu rnér svo, livort þú hyggur, að ]>ar sé svo umhorfs, að það freisti }>jófa til ]>ess, aö leita ]>ar a'5 ránsfeng' ‘. Charlcs fór yfir að liúsi gamla mannsins, og alls- staðar mœtti honUm vottur hinnar aumkunarverðustu örbyrgðar. Charles nimlti hlæjandi: “Ekki iítur hér svo ríkmannkga út, að það œtti að freista til ráns“. Gamli maðuriim leit rannsakandi augum á dreng- inn og sagði: “Verið getur, að )>eir haldi, a5 égsé gamall nirfiii, er hafi grafið peninga undir gólfinu“, Þ.i'5 er hugsaulegt“.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.