Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 34

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 34
82 HEIMILISVINURINN ‘Ég er ti'l í það‘. Yeðnr var kalt 2)etta' kvökl, svo við létuin tillav- klúta tim hálsinn og fórnm í kúpur okkar. Stjörnurn- ar glitruðu á heiðskýrum himni, og andinn, sem við og aðrir Mésunr frá okkur, var sem reyku-r af skammhyssu- skoti. Fótatakíð heyrðist snögt og hátt, þegar við geng- um í gegnum borgardeild þá, er Iíeknarnir búa aðal- lega í, Wirnpole St„ Havley St., og síðan gegnnm Wigmore St. inn í Oxford St, Eft-ir 15 minútna gang voruru við komnir að hinn áður nefnda 'Afa', lítlu greið- asöluhúsi á Iiorni einnar götunnar, sem liggur útí Holhorn frá Blootoshury. Ilolm gekk strags inn í nftari stofuua, sem var ælluð heldri gostutn, og bað 'gestgjafann uro tvö ölglös. ‘Ef ölið þitt er eins gott og gæsin þín, þá hlýtur það að vera ágætt1. ‘Gæsin mink svaraði maðurinn alveg hissa. ‘Já, það er ekki meira en hálfur tími síðan ég talaði við hr. Baker. sem er nieðlimur gíesaklúbhsins þíns‘. ‘Ó, nú skil ég, en liað var í rauninni ekki okkar gæs. Þier tvær tylfir, sem úthlutað var, fékk ég- hjá gæsa- sala í Count Gardenf ‘Eiumitt það. Ég þekki suma af þeim. Hver þeirra var þaðí1. ‘Breekinridge heitir hann‘. ‘Á, — ekki þekki ég hann, Nú, gleðilegt jól, hr. Windigate, og happasælt nýár. "V ertu sæll‘. 'Nú, það var þá Breckinridge1, sagði haim, um íeið

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.