Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 45

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 45
TíLÁI EODÁSTEIXNINN, 93 að verða tekinn <i leiðinni þangað og rannsakijður, Steinn- inn var í vestisvasa niínuni, svo það vav auðvelt að finna hann. Eg hullaði mér að veggnurn og varð litið á gæs- irnar, sera voru hiinginn í kring nm mig, og þá kom mér níð i hug. iSTú vissi ég liverniir ég átti að geyma þeuua dýrgrip, svo að enginn inaður findi hann. ‘Fyrir nokkruni vikuni hafði systir min sagt rnér, að Irúu ætlaði að gefa mér gæs 1 jólagjöf, og að ég mætti velja inér hana sjálfur. Eg vissi að hún nmndi standa við orð sín. Nú ætlaði ég að velja mér gæsina, og iun- an í henni ætlaði ég að geyma gimsteininn og bera hana nieð houune til Kilburn, þar sem Maudsley vÍDur minn útti heirna. Ég tók nú fallega, feita, hvíta gæs með svarta rönd um stélið, tróð steininum ofau í hana, svo húu gleypti hann ug ég vissi að hauu var kominu í sarp henn- nr, en þegar ég sfepti henni, flögraði hún eg kvakaði sem óð væri,svo systir mín kom út‘. 'Hvað varstu að gera við gæsina, Jiiu V spurði hún. ‘0, þú sagðir að ég inætti velja mér ejna í jólagjöf, og- mi var ég að gá að hver væri feitust4. ‘Já, en við eniiu buiu að taka bana til, það er þessi stórn, gráa þarna yfir fiá, þær eru 26 alls, ein handa þér, önutir lianda okkur og 24 ætlum við að selja'. ‘Þökk, Magga‘, sagði ég- ‘en ef þér er sania, þá vil ég helst þá, sem ég var að skoða1, ‘Iiin er ugglaust 3 punduni þyngri og við höfnm fit- nð haua sérstaklega handa þér‘. ‘Samt sem áður vil ég hina lieldur, og ég vil helst mega taka hana núna‘. ‘Jæja, sem þér líkar. Hvev þeirra var það’i'

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.