Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1957, Page 20

Muninn - 01.04.1957, Page 20
20 MUNINN TÝR TÝSSON: HEIMKOMAN Framhald úr síðasta blaði. Allt: í einu kom rnikill dragsúgur. Honum fannst rörið fyrir ofan eldavélina brotna, og sótið úr reykháfnum þyrlaðist yfir liann. Hann þaut upp og kaliaði í dauðans angist: „Mamma, mannna; pabbi, pabbi.“ En þau voru horfin. Hann datt áfram, fannst hann lenda með andlitið á eldavélinni, og hún var glóandi heit. Undir tnörguninn slotaði hríðinni. Aft- ur kom kyrr og fágur vetrardagur. Nú var kominn dálítill snjór og hafði fokið saman í skafla. í þorpinu fóru fflenn að ugga um Grím, þar eð ekkert hafði til hans spurzt,frá þvíað hánn fór daginn áður. Einhverjir góðir menn fóru því að leita hans. Kvisazt hafði, að 'hann ætlaði tit að Dölum, og þangað stefndi leitarflokkurinn. Þeir fundu Grím örendah' og hálf fenntan í kaf í kofatóftun- um. Þakið hafði fokið af húshrófinu í of- viðrinu, og veggirnir voru sumir alveg falln- ir, en aðrir að mestu uppi standandi. Þeir fluttu Grím inn í þorpið ög lögðu líkið til í kirkjunni. \ ika var liðin. Febrúarsólin sendi föla geisla sína yfir þorpíð, en snjórinn stóðst e'kki augnatHlit hennar og leit undan. Þorpsbúar tíndust upp að kirkjuhni, einú og eimi: Stundum komu líka tVeir ög tVéir saman, vavð tíðrætt'um tíðavfá-rið og Ífétlsn- farið á ‘kúnum og kerlingunum. ’ ;þá; það gerðist yfirleitt 1 ítið hér í fásinninu. Ilelzt voru það jarðarfarir og sunnudagsmessur, seni.'lífguðu rri'enn svolítið upp. SérsfahlFga voru jvað jarðarfarirnar-, sém höffc einhver hlunnindi í för með sér. Alltaf mátti búást við að fá' kaffi á éftir,- og þá var ekki til einskis farið. Ekkirvar þó gott útlit með kaffi á eftir þessari jarðarför, en menn komu þá bara af gömlurn vana. Garnli presturinn kom gangandi upp bugðóttan kirkjustíginn og hélt á tveim bókum undir annarri hendinni. Auðséð var á svip hans, að jarðarför var í vændum. Höfuðið var álútt, og augun báru vott um sára hryggð. Hann saug líka oft upp í nefið á þennan sérkénnilega hátt, sem þeirn er lagið er lvafa séð á bak einhverju í hinZta sinni Fitla kirkjan var þétt skipuð eins og svo oft áður við slík tækifæri, otj við og við heyrðust stunur og snýtur framan úr kírkj- urini. og sum andlitin voru hulin bak við livíta og rósótta vasaklúta. Hin aldna og óstyrka rödd prestsins hljómaði frá altarinu og bergmálaði draugalega um hvelfinguna, „Vér liöfuiri séð á bak einurn sona vorra, og nú kveðjum vér hann með þakklæti og gleði. Xú vitum vér, að honum líður vel. Grírnur Asmundsson var merkilegur maður um ýrnsa llluti. Hann er gott dæmi um það, hvað greindir, fátækir menn geta komizt áfram í lífinu. Hann var gæddur mörgum ágætum eiginleikum. Meðal ann- ái's-var hann skúld. Rit hans eru skemmtileg aflestrar og lýsa vel hugarfari og starfshæfi- leikum hans, senr livort tveggja var frá- bært.“ • Séra Valdimar hafði lokið skyldustörfum sínúin og gekk. héim á leið. Fólkið gekk hl jóðlega frá'gröfiiini, og hver hélt heirn til sín eftir nokkrar skeggræður við náungann; Sólin var setzt, og andvarinn var kaldur og nístandi, eins og íslenzkum febrúardegi ber: ■ Pfesturimr v'ar féttur f spori og' htírfði hátt ánægður eftir unnið dagsverk. ..•Gríiiiur ietafið hafði-þó látið’ef'fir sig sem svaráðf útfarárkostnaðinum.‘.‘ ■

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.