Muninn - 01.03.1964, Blaðsíða 28
Skákþáttur
SKÁKLÍF hefur staðið með allmiklum
blóma innan skólans það sem af er vetr-
inum. Sunnudaginn 16. okt. fór fram hrað-
skákmót M. A., og tefldu þeir Júlíus Boga-
son og Haraldur Ólafsson þar með sem
gestir. Úrslit mótsins urðu þau, að Júlíus
sigraði, en í 2.-3. sæti urðu þeir Jón Þ. Þór
og Þór M. Valtýsson og í 4. sæti Haraldur
Ólafsson. Hinn 17. okt. hófst svo skákþing
M. A„ og voru þátttakendur aðeins sjö.
Sigurvegari varð Ellert Ólafsson, 5 s, hlaut
6 vinninga. í 2.-3. sæti urðu þeir Þór M.
Valtýsson og Jón Þ. Þór með fi/á vinning
hvor. Hér kemur ein skemmtilega teflda
skák eftir sigurvegarann.
Hvítt: Ellert Ólafsson. Svart Jón Þ. Þór.
Sikileyjarvörn.
1: e4—c5. 2: Rf3-Rc6. 3: d4-cxd4.
4: Rxd4-e6. 5: Re3-a6. 6: Rf3-Dc7
7: a3—Rf6. 8: Bd3-Be7. 9: Be3-b5
10: o-o-o-o. 11: Hel-Bb7. 12: Bg5-d6.
13: Dd2-h6. 14: Bxh6?-gxh6. 15: Dxh6-
Rh7.P? (Tapleikur, 15—Rg4 nægði til jafn-
teflis). 16: e5—f5. 17: Dxe6f—Kh8. 18: Rd5
—Dd8. 19: Rxe7—Dxe7. 20: Dxe7—Rxe7.
21: exd—Rc8. 22: Rh4-Rxd6?? 23: Rg6f-
Kg7. 24: Rxf8—Hxf8. 25: He7f—, og svart-
ur gafst up nokkrum leikjum síðar.
Hinn 10. nóv. fór fram kepni milli M. A.
og Starlsmannafélags K. E. A. Var teflt á 7
borðum, og sigrðuð K. E. A.-menn með
4 v. gegn 3. Hér kemur ein stutt og fjörug
skák úr keppninni:
Hvítt. Jón Þ. Þór. — Svart. Gunnlaugur
Guðmundsson. — Kóngs-indversk vörn.
1: d4—d6. 2: c4— Rf6. 3: Rc3-g6. 4: e4-
Bg7. 5: f3—o-o. 6: Be3—Rbd7. 7:Rge2—e5.
8: d5—Re8. 9: g4—f5. 10: gxf5—gxf5. 11:
exf5—Hxf5. 12: Rg3-Hf7. 13:Rce4-B16.
14: Dd2—Rg7. 15: o-o—o-o. 16: Rf6—Dxf6.
17: Re4—Dxf5. 18: Rg5-Dxhl. 19: Rxf7-
Df3. 20: Rh6f—Kh8. 21: Be2-Dh3. 22:
Rf7f. — Jafntefli.
Hinn 11. nóv. hófst svo haustmót Skák-
félags Akureyrar. 1 meistaraflokki voru 10
kependur, þar af 4 úr M. A. Frammistaða
þeirra hefur verið nreð ágætum það senr af
er, en aðeins ein unrferð er eftir á mótinu,
og er staðan þannig: E Kristinn Jónsson,
6 vinningar, 2.-4. Ólafur Kristjánsson,
Helgi Jónsson (M. A.) og Margeir Stein-
gTÍnrsson með 5J4 vinning hver. 5.-6. Jón
V. Björgvinsson og Jón Þ. Þór (M. A.) nreð
5 vinninga hvor. 7. Þór M. Valtýsson (M.
A.) nreð 4 v. 8. Ellert Ólafsson (M. A.) með
21/9 v. 9. Anton Magnússon með 2 v. og 10.
Snorri Sigfússon nreð 0 v.
Hér fylgir svo ein stutt og skenrmtileg
skák frá mótinu:
Hvítt. Helgi Jónsson. — Svart. Jón Björg-
vinsson. — Sikileyjarvörn.
1: e4—c5. 2: Rf3-Rc6. 3: cl4-cxd. 4: Rxd
—Rf6. 5: Rc3-d6. 6: Bc4-g6? 7: RxR—
bxR. 8: e5—Rg4. 9: Bf4-Db6. 10: Df3-d5.
11: Rxd-cxd. 12: Bxd-Dxf2. 13: DxD—
RxD. 14: KxD—Hb8. 15: Bxf7(?) (Hér
sleppir hvítur gullnu tækifæri, e6! Ég læt
lesendur unr að finna ). 15: Rxf7.
16: e6f—Bxe6. 17: Bxb8—Bg7. 18: Bxa7—
Bxb7. 19: Hbl-Bc3. 20: a3-Ha8. 21: Bc5
—Ha5. 22: Bb4-Ha5f. 23: Ke3-Bf6. 24:
Hhf 1—He5f. 25: Kf2-Bh4. 26: g3-Bf6.
27: Kgl—Bc4. 28: Hel-Hf5. 29:' c3-e5.
30: Hbdl—g5. 31: Hc4-Bb3. 32: Hd7f-
Kg6. 33: Be7—Bg7. 34: h4-gxh4. 35: Hg4
—Kf7. 36: Bxh4f - Gefið. '
í öðrunr flokki kepptu tveir skólasveinar,
Jreir Stefán Jónsson og Héðinn Jónasson,
báðir úr Landsprófsdeild. Stefán sigraði,
hlaut 5 v. af 6 mögulegum, og Héðinn varð
í 5.-6. sæti nreð 2 vinninga. ./. Þ. Þór.
84 MUNINN