Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1971, Blaðsíða 22

Muninn - 01.02.1971, Blaðsíða 22
ö, þessir vetur þegar maður hverfur inn í dagana einsog frosinn andadrattur vetrarins hverfur inn í vorið. Maður er vél sem slær í klukkuna á morgnana til að drepa óljóðrænan .raunveruleika og vaknar löngu eftir hádegi. Maður rennur í gegnum dagana án vitneskju. Heimurinn horfir á mann innií sér en enginn vill vita að hann er heimurinn. Vetur. Hver er syfjaður máttur þinn? Þ:M

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.