Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1978, Síða 20

Muninn - 01.11.1978, Síða 20
HUGSUN Dauðinn og lífið mættust og gengu suður með strönd að fátækra sjómanna kofa þau horfðu um sægróin lönd. Þau sáu báta sem börðust mót girðingu brimsins við lönd. Dauðinn rétti út hendi. Þá brustu í bát einum bönd. Hann brotnaði og lagðist saman og hentist að klettóttri strönd. Mennirnir allir dóu. Þar brotnuðu fjölskyldubönd. Þá rétti lífið út hendi báturinn braut brimsins bönd. Hann rann upp 1 sandgróna fjöru og lagðist á hvíta strönd. Mennirnir lifa og deyja oft skera i sundur sin bönd. Þeir virðast vilja í dauðann og ráðast á iðjagræn lönd. Þvi ekki að lifa og elska og treysta mannanna bönd. Því alltaf að drepa og eyða aðstoða dauðans hönd. Ef hjálpum lífinu að blómstra og brosa um iðjagræn lönd þá verður gaman að lifa og hamingjan treystir öll bönd. Skafti Helgason 3-B 20

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.