Muninn

Volume

Muninn - 01.11.1978, Page 23

Muninn - 01.11.1978, Page 23
einhverja ákveðna skoðun. Heldur eiga menn að finna sína skoð- un innra með sér en ekki láta Pétur eða Pál hafa áhrif á skoð- anamat sitt. Það hefur lengi verið skoðun mín að góður skóli saman- standi af þrennu: 1. Góðum nemendum. 2. Góðum kennurum. 3. Góðu félagslífi. Ef einhvern þe’ssara þriggja þátta vantar, getur skólinn ekki talist góður. Það á því að vera akkur skólayfirvalda að jafnvægi haldist. Það er ekki til ánægjulegra en að leita á fund kennara í sambandi við félagsmál og finna að sá hinn sami er jákvæður og fullur áhuga. Þannig hefur það verið með lang- flesta kennara hér í þessum s]cóla. Það er von mín að slík þróun haldi áfram því á þann hátt fær nemandinn trú á kenn- aranum sem manneskju en ekki sem "fræðslumötunarvél Að lokum óska ég nýrri stjórn Hugins alls hins besta með von um að þeir fyrirgefi okkur sem á undan gengum fyrir að plata þá inn í vanþakklátasta starf í menntakerfinu. Arnar Björnsson. SJÚGA SAUG SUGUM SOGIÐ Um það er enginn ungur vildi og aldrinum brast af veikum skyldi. Því unga fýsir er eigi má að týja þrá og lungum Ijá léþúfu leifðar nautna. Um það er öngvegi áranna geyrodi arðinn er til rjánar háðum teymdi. Lilja vallarins '78.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.