Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 10

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 10
S: Bjami Friðriksson, sem er algjör bindindismaður... R: ... og sómakarl! S: ... borðaði reyktan lunda, sem fór svona grössilega illa í magann á honum. ViÖ sáum aö hann var sofnaður á mixemum og daginn eftir þegar lundinn var farinn aö geijast og hann þurfti aÖ koma honum frá sér, þá vaknaði hann og mætti í morgunmatinn... R: Siggi, gítarsándið er aö hverfa. S: ViÖ þurftum aö ná í lækni og fórum meö Bjama... Nei, það má nú segja það um Bjama, hann hefiir alltaf veriö minn maður... er ekki gítarsánd- iö aö bama aftur, eh...? ÞaÖ má líka geta þess, aö þúst viö þurf- um alltaf aö vera voöa góöir viö Bjama til að fá okkar sánd ÚL m: A ég kki aö losa ykkur viö diskana? S: Nei, ég er enn þá aö. Þjónn: Jæja, góöi. I: Þú mátt taka mina R: Litla kók. Sp.: Hafiö þiö reynt aö skapa ykkur einhverja ímynd á ein- hverju sviöi? R: Ég held að okkar ímynd sé bara þaö að við erum góð hljómsveit, viö erum hressir. H: ViÖ erum búnir að gjör- breyta músíkinni í Reykjavík, á ReykjavíkursvæÖinu. ÞaÖ era allar hljómsveitir famar aö apa eftir þessari hljómsveit hvaö músík varöar. R: Þegar viö byijuöum, þúst, í Rottunni, þá vorum við aðaUega meö mjög þungt prógramm. ViÖ vorum ekkert aö láta undan og vera með einhveija slagara, sem allir vora aö taka. Ég held aö fólk hafi komiö til okkar í staöinn fyrir viö til þeirra. I: ÞaÖ, sem Richaid er aö reyna aö segja er þaö aö viö höfiim veriö mjög leiðandi í því að skapa tónlistarlega nýja vídd (Richaid: AGALEGT nefhljóö) í fslenskri danshúsamenningu og... R: Eigum viö ekki aö svara spumingunni þúst. Okkar ímynd bara er þaö að viö ætlum aö halda okkar tónlistarstefnu og S: Og viö höfum veriö sjálfiun okkur samkvæmir, er þaö ekki? R: Já, þaö er okkar ímynd. B: Má ég spyija tólftu? Má ég spyija tólftu? Sp.: Tólftu? Já, ertu búinn aö lesa spurningablaöiö... (Bjarni glottir). B: Heyrst hefur aö Richard Scobie sé talinn einn álitlegasti piparsveinninn á landinu. HvaÖ er aö ske í þessum málum? R: Hemm, hemm! Ég vil nota þetta tækifæri til þess aö til- kynna trúlofun mína og Bjama FriÖriks. ViÖ erum að fara til Kaupmannahafnar sem allra fyrst! S: Og hann er ekki piparsveinn lengur, hann er piparsveina. R: Ég er piparsvfnka! Sp.: Hvernig standa hjúskap- armál annarra hljómsveitar- meðlima? S: TaliÖ þiö bara viö unnendur. R: Ingólfur er harögiftur og alveg kominn út úr þessum bransa. SigurÖur er... I: ...líka harðgiftur og hann kemur ekki nálægt þessu! S: ÞaÖ má geta þess, aö ef þiö viljið vita allt um þessa hljóm- sveit, þá eigiö þiö náttúrulega aÖ tala viÖ Bjama FriÖriksson. Hann er héma... Nei! TaliÖ þiö viÖ Innheimtustofhun sveitafé- laga! MeÖlagið er 7400 á bam! I: Þaö er best aÖ ég taki viÖ héma. ViÖ erum menn sem era komnir af léttasta skeiði, he, he.... ÞaÖ er okkur mikiö gleöi- 10 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.