Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 36

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 36
Föstudaginn 8. mars héldu 4 menntaskólapiltar á vit feðra sinna til Reykjavíkur meö eins árs gamalt heit á baki sínu (sjá Munin ’90). Tilgangur feröarinnar var að sjálfsögöu aÖ standa viÖ gefin lofoið. 1. UMFERÐ MA - VERSLÓ 4:0 í fyrstu umferö þurftum viö að etja kappi við unga fólkið í viðskiptaheiminum. ViÖskiptavitiÖ reynd- ist þeim þó ekki vel viö skákboröiö og stórsigur MA var staöreynd. Þaö var þvf ljóst aö strax í annarri umferð mundum viö tefla viö hina ægilegu skriödreka úr MH. Þaö var reyndar ljóst fyrir mótiö í raun væri keppnin bara um annaö sætiö, svo steik var sveit MH. 2. UMFERÐ MH (a-sveit) - MA 4:0 MH sveitin er þannig skipuö aö á fyrsta boröi er alþjóðlegur meistari, á ÖÖru borði er íslandsmeist- arinn sjálfur HéÖinn Steingrímsson, á þriöja boröi er fyrrverandi Evrópumeistari unglinga og fjórða boiði er Fide meistari. Það veiður aö segjast eins og er aö þessi sveit reyndist okkur ofjarlar og því fór sem fór. Stefhan var sett á annað sætiö. 3. UMFERÐ MA - MH (d-sveit) 4:0 í sannleika sagt má segja aö þessi sigur sé sá léttasti allt frá aö a-sveit Ingólfs Amarsonar sigraöi sveit írsku munkana frá Dublin. TaliÖ er fullsannað aö til öryggis hafi allir munkamir veriö hálshöggnir fyrir vöureignina!! Hvort sem þiö trúiö því eða ekki þá mættu ekki andstæöingar okkar sem áttu aö tefla á tveimur efstu borðunum. Reyndar var þaö altalaÖ aÖ þeir hafi mætt á svæÖiÖ en þegar þeir hafi komist aö því viÖ hveija var aÖ etja hafi þeir flúið af hólmi. 4. UMFERÐ MA - ÁRMÚLI 2.5-1.5 Þegar hér var komiö til sögu var MH þegar meö ömgga forystu og var álitiö aö þessar tvær sveitir mundu beijast um annaö sætið. Þetta var því kærkominn sigur þó auövitað megi alltaf gera betur. ViÖ vorum ieyndar búnir að ákveöa fyrir þessa umfeið aö vinna 3:1. En þar sem þreytan eftir 3. umf. sat ennþá í þeim á efstu tveimur borðunum fór þessi umfeið eins og hún fór. 36 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.