Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 25

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 25
5. GarÖar stæröfræöikennari spyr: AuÖur, hvar finnuiöu miönormal? "Þú meinar þríhymings?" Já, AuÖur. Æ, úff, æ, Me, mu, bíbí, mjl Svan 90° hom á línuna C. AuÖur, ég tala viö þig á eftir. Ó,ó,ó,ó.... 6. Og Ó,ú,á,ááá.... Ég ímynda mér aö faUegur indfáni komi. Til mín. í stofu M6. Hann er með svart hár og rauöan vísund tattóveraöan á bringunni. Indíáninn segin Komdu. Ég ætla aö sýna þér lífiö. Allt lífiÖ. 7. ViÖ fljúgum út um gluggann. Upp í himininn. Geiminn. Þar setjumst viÖ á litla stjömu. Ég og indíáninn. 8. Hann segir mér sögur. Af sléttunni sinni. VeiÖunum og söngvunum. Konunni sem hann elskaöi. Pfpunni FRELSINU. 9. Hann segir mér ffá öllu því sem hann átti. ÁÖur en (8 í öðm) menn hröktu hann burt. Og byggöu golfvöll á landi forfeöranna. 10. Mér verður kalt á stjömunni. Indíáninn tekur þá í hönd mína. ViÖ fljúgum til baka. MUNINN 25

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.