Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 27

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 27
Aðsend ljóð ÞaÖ er fáránlegt að segjast elska einhvem, þegar ást er óskilgreint hugtak. en ef ást er aö leita aö þér hvar sem ég fer, hugsa um þig nótt og dag, ef ást er aö dreyma þig mér viö hlið, - þá elska ég þig. Ég er stödd í draumi, ég er í himneskum garöi, friöur í loftinu, fuglamir syngja. en þaö vantar eitthvaö. Ég vil vakna, vakna og vita af þér hjá mér. Ég verö þín ef þú lítur í augu mín, - hættu aö líta undan. Tunglskin. Rifið blað bara útaf því að ég reif það. Ámi 3.A MUNINN 27

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.