Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 23

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 23
UPPÁHALDSSPURNINGAR -MATUR: Tekex með smjöri og osti og mannelaði. -BÓK: Tinni í Ameríku. -BÍÓMYND: Brewsters millions -ÍÞRÓTTAMAÐUR: Sigurður Jónsson, þríþrautarmaður -KENNARI: Þeir eru allir frábærir! -LITUR: Gráblár -DAGUR: Laugardagur, því þá fæ ég alltaf góðar fréttir. -STJÓRNMALAMAÐUR: Ragnar Reykás -SKEMMTISTAÐUR: Espilundur 16 -DRYKKUR: Mjólk HVAÐ VEISTU UM MANN- RÉTTINDABROT í CHILE? Það yrði of langt mál að telja það upp hér! FINNST ÞÉR GAMAN í SKÓLANUM? NEI!!! HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ FENGIR AÐ VERA ALMENNAR SPURNINGAR SKÓLAMEISTARI f EINA VIKU? Reka Sigurð Jónsson 4.U úr skólanum og veita svonefndum "Lyftubönum" uppreisn æm. ERTU FYLGJANDI VERU KVENNALISTANS Á AL- ÞINGI? Er hann á Alþingi? EITTHVAÐ AÐ LOKUM? Já, ég vil gjaman leiðrétta misskilning sem kom fram í þar síðasta tölublaði en þá var talað um ákveðna "lyftubana". Tveir ungir saklausir drengir ætluðu út í búð að kaupa ís þegar fjórir pörupiltar, á leið á barinn, tróðu þeim með sér inn í lyftu og lokuðu á eftir sér með þeim afleiðingum sem lýst er í áður- nefndu tölublaði. MUNINN 23

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.