Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1921, Page 1

Heimilisblaðið - 01.12.1921, Page 1
Heimilisblaðið Fylgiblað II lert á banniau í BandaríkjuDum Ný andbanningaósanniudi afhjúpuð.w * 5. þ. m. flutli »Morgunblaðið«, grein um bannið í Bandríkjunum og reyndi að sína fram á, að á bannlögunum þar hefði verið slakað og heimabruggun leyfð. Er þetta tekið upp úr dönskum blöðum, sem íluttu langar greinar um þetla mál og fögnuöu yfir hinum óvænta sigri er brennivínsmenn hefðu nú unnið. Er þetta sönnun þess, hve mikils virði þeir telja það fyrir sinn málstað ef snurða skyldi hlaupa á framkvæmd bannsins í Bandaríkjunum. En »Adam var ekki lengi i Paradís« og nú er fullsannað, að alt umtai andbanninga og fullyrðingar um þetta eru helber ósannindi. »Afholdsdagbladet« llytur 16. f. m. greinilega skýrslu um málið, sem vér leyfum oss að birta í lauslegri þj'ðingu. Er skýrsla þessi tekin eftír umsögnum blaða, sem sumpart eru með banninu eða móti því og sumpart óháð. Baráttan nm ölið sem lyf. Til umræðu og meðferðar hafa verið í sambandsþinginu hin svo nefndu Willis-Campbell-lög. Þau voru borin fram vegna úrskurðar, sem dómsmálaráð- herrann, Palmer .haföi gefið út um að að löglegt væri að gefa út lyfseðla á öl sem lyf, en flytjendur bannlaganna héldu þvi fram, að það hefði ekki verið ællun þeirra að leyfa þessháttar lyf, og þeir bættu því við, að í lyfjaskrá ríkjanna liefði öl aldrei verið skráð sem lyf og þessvegna væri lögskýiing Palmers heimskuleg. Dómsmálaráðherrann hélt því fram, að af orðalagi laganna mætti álíta að ölið væri leyfilegt að framleiða og selja til lyfjanotkunnar. Skömmu síðar fór ráðherrann frá og þá báru þeir Villis og Campell fram lagafrum- varp það, er nefnt er hér að framan, í þvi skyni, að fella úr gildi lagaskýringu hans. — Frunivarpið bannar að nota öl sem lyf og takmarkar mjög rélt lækna til þess að gefa út brennivíns- og vín-lyfseðla og ákveður ennfremur, að bannlögin skuli ná til Hawai og eyjanna sem áður lutu Dönum. Laeknar og stór-brnggararern andstæðir ölinn, en andbanningav lialda baráttunni áfrani. Fyrra atriðið kom hugum manna í hreyfingu. Lagaskýring dómsmálaráðu- neytisins hafði vakið sjúkdóminn. Mest- ur hluti læknanna hafði látið það álit í ljósi, að ölið geti ekki læknað neinn sjúkleika og það sem mesta eftirtekt vakti var það, að fulltrúar allra stærri brugghúsa létu hið sama í Ijósi við rannsókn, er þingið lét gera út af málinu. /

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.